• Samfiykki samkvæmt ger›arsko›un gildir ekki ef tæknilegar
breytingar hafa veri› ger›ar á framlei›sluvöru eftir a› slíkt
samfiykki var veitt. Einungis má nota aukabúna› me› sömu
ger›artáknun og upphaflegi búna›urinn.
• Til a› fá fulla vörn flarf a› ‡ta sí›u hári frá eyrunum svo a›
fléttihringirnir falli flétt a› höf›inu. Gleraugnaspangir eiga a›
vera eins mjóar og hægt er og falla flétt a› höf›inu.
• Til fless a› umhverfisháva›i trufli sem minnst á a› nota
talnemann í u.fl.b. 3 mm fjarlæg› frá vörunum.
• Hreinsa›u ytra bor› tækisins reglubundi› me› sápu og volgu
vatni. ATH! fiví má ekki d‡fa í vökva.
• fiótt höfu›tólin séu vöndu› geta flau gengi› úr sér me›
tímanum. Sko›a›u flau fless vegna me› skömmu millibili til
a› gæta a› sprungum og hljó›leka sem draga úr gildi fleirra
til heyrnarverndar. Ef tæki› er sífellt í notkun flarf oft a› líta
eftir fléttihringunum.
• Geymdu ekki tæki› flar sem hiti fer yfir +55°C, t.d. í sólar-
hita innan vi› bílrú›u e›a í gluggakistu!
• Sum kemísk efni geta haft óheppileg áhrif á tæki›.
Frekari uppl‡singar má fá hjá framlei›anda.
F) MÓTTÖKUSTYRKUR/NOTKUNARTÍMI
Viðvörun: Hljóðstyrkur úr heyrnartækjunum í þessum heyr-
narhlífum getur farið yfir leyft daglegt hámark. Fella ber því
hljóðmerkið í heyrnartólunum að notkunartímanum. Hljóð-
merki inn má ekki fara yfir 370 mV til að valda ekki tjóni.
Við hærra hljóðmerki ber að draga úr notkunartímanum í sam-
ræmi við töflu
D: (x = 70 mV). 70 mV
inn samsvarar
8 dB(A)
1 staðalfrávik af mældum hljóðstyrk. Sjá töflu
ATH! Ekki má fara yfir hámarkshljóðstyrk heyrnartólanna.
Styrkur út við
0,5 V / kHz: 8 dBA
Hámarksstyrkur –
stöðugur: 0 mW
skammtíma: 00 mW
G) HLJÓ1‹DEYFIGILDI
Höfu›tólin hafa veri› prófu› og samflykkt samkvæmt tilskipun
89/686/EBE um persónuhlífar og fleim atri›um sem vi› eiga í
Evrópusta›li EN 352-1:1993. Hljó›deyfigildi úr prófunarsk‡rslu
fyrir vottor› gefinni út af Department of physics, Finnish Institute
ofOccupational Health, Topeliuksenkatu 41, FI- 00250 Helsinki,
Finnlandi, ID# 0403.
Sk‡ringar vi› töflu um hljó›deyfigildi:
1) Tí›ni í Hz.
2) Me›algildi hljó›deyfingar í dB.
3) Sta›alfrávik í dB.
4) Me›altal verndargildis (Average Protection Value).
FYLGIHLUTIR OG VARAHLUTIR
Ekki ætla›ur til nota á fieim svi›um fiar sem ger›arsko›un
gildir
Talnemi MT70
Kolhljó›nemi sem au›velt er a› tengja vi› höfu›tólin.
Hálstalnemi MT9
Au›velt er a› setja hann upp og nota flegar ekki flykir henta a›
nota talnema á armi.
Mike Protector talnemahlíf HYM1000
Vind- og vatnsflétt og flrifaleg, verndar talnemann og eykur en-
dingu hans. Fæst í 5 metra langri ræmu, sem nægir fyrir u.fl.b.
50 skipti.
rafrænt hljóðmerki
jafngildishljóðstyrk (meðalgildi plús
D:).
Vindhlíf fyrir MT70-talnema M40/1
Deyfir vel vindgn‡. Hlífir talnemanum og eykur endingu hans. Ein
í hverri pakkningu.
Einnota hlífin Clean HY100A
Hreinleg einnota hlíf sem einfalt er a› setja á fléttihringina. 100
pör í pakkningu.
Skiptipú›asett HY79
Au›veld ísetning. Tveir hljó›deyfipú›ar og fléttihringir sem a›eins
flarf a› smella í. fiarf a› skipta um oft til a› tryggja hreinlæti,
flægindi og óskerta hljó›deyfingu. fiegar búna›urinn er í stö›ugri
notkun á a› skipta um ekki sjaldnar en tvisvar á ári.
Snúruklemma TKFL01
Notu› flegar flörf krefur til a› festa tengisnúruna vi› klæ›na›.
Geymslupoki fyrir höfu›tól FP0901
Veitir vörn fyrir höfu›tólin í flutningi og geymslu.
9