ÍSLENSKA
LEIÐBEININGAR
Ef þú átt iOS-tæki:
Farðu í App Store og sæktu IKEA Home smart
appið. Appið leiðbeinir þér við að setja upp gáttina
og önnur snjalltæki.
Ef þú átt Android-tæki:
Farðu í Google Play og sæktu IKEA Home smart
appið. Appið leiðbeinir þér við að setja upp gáttina
og önnur snjalltæki.
STILLINGAR GÁTTAR
KVEIKJA/SLÖKKVA
Ljós slökkt: Slökkt er á búnaðinum
Ljós kveikt: Kveikt er á búnaðinum
Tenging búnaðar
Ljós slökkt: Engin tenging við TRÅDFRI
búnað.
Ljós blikkar: Engin TRÅDFRI búnaður hefur
fundist.
Ljós kveikt: TRÅDFRI búnaðurinn er tengdur.
Internet
Ljós slökkt: Það er engin nettenging.
Ljós blikkar: Nettenging er í ólagi.
Ljós kveikt: Nettenging er virk.
Pörun: Fylgið efirfarandi leiðbeiningum til að
bæta ljósastýringarvörum við kerfið.
BÆTA TÆKJUM VIÐ GÁTTINA
Þú getur ekki bætt ljósgjöfum beint við gáttina.
TRÅDFRI stýrisbúnaður er nauðsynlegur til að
bæta þeim við.
STÝRIBÚNAÐI BÆTT VIÐ
Fylgdu leiðbeiningunum að neðan til að bæta við
stýribúnaði:
Ef þú átt IOS-tæki:
Farðu í App Store og sæktu IKEA Home smart
appið. Appið leiðbeinir þér við að bæta við öðrum
snjalltækjum.
Ef þú átt Android-tæki:
Farðu í Google Play og sæktu IKEA Home smart
appið. Appið leiðbeinir þér við að bæta við öðrum
snjalltækjum.
ENDURSTILLA
Opnaðu og fjarlægðu lok gáttarinnar. Þrýstu með
pinna í gatið ofan á gáttinni í a.m.k. 5 sekúndur.
14