Rafmagnstenging tækis
Notið einungis rafmagnsleiðslur sem eru ós-
kemmdar. Rafmagnsleiðslur tækisins mega ekki
vera of langar (hámark 50m) því að annars minn-
kar afl tækisins. Rafmagnsleiðslur tækisins verða
að hafa þvermálið 3 x 1,5mm. Rafmagnsleiðslur
sláttuvéla verða sérstaklega oft fyrir skemmdum.
Ástæður þess eru meðal annars:
•
Skurðir á leiðslu við að tækið fari yfir hana.
•
Krömdum stöðum á leiðslunni, ef að raf-
magnsleiðslunni er þrætt undir hurðir og glug-
ga.
•
Sprungur vegna þess að einangrun leiðslun-
nar er orðin gömul.
•
Brot á rafmagnsleiðslunni vegna þess að hún
er ekki fest rétt við rafmagnsleiðslufestingu
tækisins.
Rafmagnsleiðslur tengdar við þetta tæki verða
að minnstakosti að vera að gerðinni H05RN-F
og með 3 leiðurum. Stimpill á rafmagnsleiðs-
lunni sem gefur til kinna af hvaða gerðu hún er,
er nauðsynleg. Kaupið einungis framlengingar-
leiðslur með stimpli! Klær og innstungur framlen-
gingarleiðslna verða að vera úr gúmmíi og þær
verða að vera rakaheldar. Framlengingarleiðslur
mega einungis vera af takmarkaðri lengd. Lengir
framlengingarleiðslur þurfa að vera með þykkari
leiðara. Framlengingarleiðslur og tengingar þeirra
verður að yfi rfara reglulega vegna skemmda. Vin-
samlegast athugið að leiðslurnar séu ekki teng-
dar við rafmang á meðan að þær eru yfi rfarnar.
Þræðið alveg ofan af framlengingarleiðslunum.
Athugið einnig að tengingar leiðsla við innstungur
og kær séu óskemmdar og óbrotnar.
6. Notkun
Gangið úr skugga um að rafrásin sem notuð er
passi við þær upplýsingar sem gefnar eru upp á
upplýsingarskilti tækisins. Tengið rafmagnsleiðslu
tækisins (mynd 1 / staða 9) við framlengingar-
leiðslu. Framlengingarleiðsluna verður að festa í
leiðslufestinguna eins og sýnt er á mynd 6.
Varúð!
Til þess að koma í veg fyrir að tækið hrökkvi
óviljandi í gang, er sláttuvélin útbúin öryggisrofa
(mynd 6 / staða 11) sem verður að vera haldið
inni áður en að hægt er að þrýsta inn gangsetnin-
garrofanum (mynd 6 / staða 12). Ef að rofunum er
sleppt, slekkur sláttuválin á sér. Gerið þetta nok-
Anl_GEM_E_33_SPK7.indb 254
Anl_GEM_E_33_SPK7.indb 254
IS
krum sinnum þannig að þú sért viss um að tækið
virki rétt. Áður en að viðgerðir eða viðhald er hafi ð
á þessu tæki verður ávallt að ganga úr skugga um
að hnífaeiningin sé ekki á snúningi og að tækið sé
ekki tengt í samband við straum.
Varúð! Opnið aldrei útkastlúgu þegar að losa
á safnpoka á meðan að mótor tækisins er í
gangi. Hnífar á snúningi geta valdið slysum.
Festið útkastslúguna eða safnkörfuna ávalt vel.
Slökkvið ávallt á mótor tækisins áður en að þessir
hlutir eru fjarlægðir.
Haldið ávallt öruggu millibili sem stýribeisli gefur
á milli sláttuhús og notanda. Fara verður sérstak-
lega varlega þegar að snúið er við eða þegar að
slegið er í kringum hluti eða runna. Athugið að
stand notanda sé ávallt traust og notið gripgóðan
og traustan skóbúnað og síðar buxur.
Sláið ávallt þvert á halla. Af öryggisástæðum er
bannað að slá í halla sem er yfi r 15 gráður með
þessari sláttuvél.
Farið sérstaklega varlega þegar að sláttuvélin er
dregin afturábak í átt að notandanum. Hætta á að
detta!
Leiðbeiningar fyrir rétta sláttuvinnu
Þegar að unnið er með þessari sláttuvél er mælt
með því að leiðirnar fari að hluta yfi r hverja aðra.
Sláið einungis með beittum og óskemmdum
hnífum, þá verður grasið skorið án þess að merja
það og fl öturinn verður síður gulur.
Til þess að tryggja sem bestan skurð á grasinu
ætti að halda leiðum sláttar beinum. Sláttuleiðir-
nar ættu að leggjast yfi r hverja aðra um nokkra
sentímetra þannig að ekki verðir óslegin hluti eftir.
Hversu oft á að slá fer háð því hversu hratt grasið
vex. Á aðal vaxtatíma (Maí – Júní) tvisvar í viku
annar einu sinni í viku. Sláttuhæð ætti að vera á
bilinu 4 – 6 cm og leifa síðan að vaxa 4 – 5 cm
áður en að slegið er aftur. Ef að grasið hefur náð
að vaxa meira ein vanalega ætti að forðast þau
mistök að slá hann strax niður í venjulega hæð.
Það skemmir grasið. Sláið ekki meira en hálfa
grasengd.
Haldið neðri hluta sláttuvélarinnar ávallt hreinum
og fjarlægið grasrestar sem safnast saman þar.
Uppsafnaðar grasrestar gera gangsetningu á tæki
erfi ðari, gera slátt verri og takmarka útkastgetu
grass.
- 254 -
04.11.14 14:11
04.11.14 14:11