Télécharger Imprimer la page

Widex WPT102 Mode D'emploi page 117

Masquer les pouces Voir aussi pour WPT102:

Publicité

All manuals and user guides at all-guides.com
Notkunar-, geymslu- og flutningsskilyrði
Hleðslutækið þitt er hannað til notkunar innanhúss. Það er viðkvæmt fyrir
kerfjandi umhverfisaðstæðum, svo sem miklum hita, og ekki skal nota,
geyma eða flytja það í beinu sólarljósi.
Notaðu hleðslutækið við eftirfarandi skilyrði:
Hitastig
Rakastig
Hleðslutækið skal geyma og flytja við eftirfarandi skilyrði:
Hitastig
Rakastig
Loftþrýstingur
Tæknilýsingarblöð og viðbótarupplýsingar um hleðslutækið má finna á
https://global.widex.com.
Lágmark
0 °C (32 °F)
10%
Lágmark
-20 °C (-4 °F)
10%
750 mbör
117
Hámark
30 °C (86 °F)
95%
Hámark
50 °C (122 °F)
95%
1060 mbör

Publicité

loading

Produits Connexes pour Widex WPT102