Télécharger Imprimer la page

KitchenAid ARTISAN 5KES100EOB0 Espresso Machine Guide D'utilisation page 189

Publicité

Einnig má losa heitt vatn um froðuarminn. Þetta er líka
þægileg leið til að búa til Americano, te, eða heitt súkkulaði.
Einnig má hita bolla með því að fylla hann með heitu vatni
úr froðuarminum áður en expressó er lagað.
ATH: Losið ávallt heitt vatn í tómt ílát – sé vatn eða annar
vökvi í ílátinu, gæti skvettst úr því.
1. Styðjið á „
" hnappinn til að kveikja á vélinni.
2. Bíðið þar til vélin hefur náð réttum hita; þetta tekur um
sex mínútur. Þegar nálin á froðuketilsmælinum lyftist
upp að „
" svæðinu, er expressóvélin tilbúin til að
losa vatnið.
3. Beinið froðuarminum niður í tóman bolla, opnið fyrir
" skífuna með því að snúa henni rólega rangsælis.
Styðjið síðan á og haldið niðri „
losa vatnið.
Til þess að búa til besta mögulega expressó kaffið, er
mikilvægt að halda Artisan
®
af kaffiolíu á síuhaldaranum, í síukörfunum og sigtinu geta
spillt bragðinu, jafnvel þótt fagmaður lagi kaffið, og þrifa
skyldi alla mjólk sem hann að hafa orðið eftir á
froðuarminum.
Áður en vélin er þrifin
1. Slökkvið á vélinni.
2. Takið vélina úr sambandi, ýmist úr veggnum eða takið
rafmagnssnúruna úr sambandi við vélina.
3. Látið vélina, og alla fylgihluti sem eru tengdir við hana,
að kólna.
Þrif á froðuarmi og stút
Froðuarminn og stút ætti ávallt að þrifa eftir að mjólk hefur
verið freydd.
1. Takið froðusvuntuna af túðunni með því að draga hana
fram. Svuntuna má þvo í volgu sápuvatni. Gangið úr
skugga um að ekki séu mjólkurleyfar á opum svuntunnar.
2. Strjúkið af froðuarminum og túðunni með hreinum,
rökum klút. Ekki nota grófan klút eða grófan svamp.
3. Stingið í samband við jarðtengda innstungu.
4. Kveikið á vélinni og leyfið kötlunum að ná réttum hita.
Beinið froðuarminum niður í tóman bolla og opnið fyrir
" skífuna í augnablik, til að hleypa gufu gegnum
froðutúðuna. Þetta hreinsar endann á túðunni.
Að losa heitt vatn
" hnappnum til að
Umhirða og þrif
Expressó vélinni hreinni. Leyfar
ATH: Leyfar af froðu gætu hafa orðið eftir í túðunni áður en
vatnið rennur út. Því gæti tekið nokkur augnablik fyrir vatnið
að byrja að renna.
4. Þegar æskilegt magn af vatni hefur verið losað, sleppið
" hnappnum og lokið fyrir „
að snúa henni réttsælis þar til hún stöðvast.
Að þrífa hylkið og fylgihluti
Notið ekki grófar tuskur eða svampa, þegar vélin er þrifin,
eða nokkurn hluta úr henni eða fylgihlut.
• Strjúkið vélina að utan með hreinum, rökum klút.
• Þrífið síuhaldarann í volgu sápuvatni og skolið með hreinu
vatni. Þurrkið með mjúkum klút. Ekki setja síuhaldarann í
uppþvottavél.
• Síukörfurnar, lekabakkann, lekaplötuna, vatnsgeyminn og
froðukönnuna, má þvo í efstu hillunni í uppþvottavél, eða
í höndunum með volgu sápuvatni. Sé þetta þrifið í
höndunum, skolið með hreinu vatni og þurrkið með
mjúkum klút.
• Notið sigtisburstann eða rakan klút til að strjúka af
kaffikorn eða korg af lögunarhaussþéttingunni og sigtinu.
10
" skífuna með því

Publicité

loading

Ce manuel est également adapté pour:

Artisan 5kes100 espresso machine