Télécharger Imprimer la page

LiftMaster LM130EVFS Notice De Montage Et De Commande page 256

Publicité

2
Tilætluð notkun
Búnaðurinn er ætlaður til að opna og loka bílskúrshurðum sem hallast upp
á við, eru einingaskiptar og notaðar.
Öll óviðeigandi notkun á drifinu gæti aukið líkurnar á slysum.
Framleiðandinn tekur enga ábyrgð á slíkri notkun.
3
Fylgihlutir
Vinsamlegast gakktu úr skugga um að þeir íhlutir sem fylgja séu heilir áður
en hafist er handa við uppsetninguna.
Athugið: Númeraröðin á aðeins við um samsvarandi liði.
Yfirlit yfir hluta (drifhaus):
1. Drifhaus
2. Fjarstýring
3. Festingar fyrir brautir
4. Poki með fylgihlutum
Yfirlit yfir hluta (braut):
5. Festing fyrir þverbita
yfir dyrum
6. Hurðarfesting
7. Millistykki fyrir aflhjól drifs
Járnvörupoki:
1. Burðarbitaskrúfa 6 x 80mm 1x
2. Stoppró M6
3. Skrúfa með
sexstrendum haus
4. Ró M6
5. Skrúfbolti
6. Öryggisteinn með splitti
4
Yfirlitsmynd
Þessi mynd gefur þér stöðugt heildaryfirlit yfir samsettan
búnaðinn á meðan á uppsetningu hans stendur, skref fyrir skref.
1. Burðarbitafesting
2. Tannreim
3. Braut
4. Sleði
5. Tengistykki
6. Festing
7. Stuðningsfesting
1x
8. Beygður hurðararmur
2x
9. Stuðningsfestingar
1x
10. Járnfestingar
1x
11. Braut
Athugið:
Myndin sýnir það sem er innifalið í
1x
grunngerðinni.
1x
Innihald kassans fer eftir gerð vörunnar.
1x
7. Skrúfa ST6 x 50mm
1x
8. Skrúfa ST6,3 x 18mm
9. Tengill
4x
4x
1x
1x
8. Rafmagnskapall
9. Drifhaus
10. Sleppibúnaður
11. Beinn hurðararmur
12. Boginn hurðararmur
13. Hurðarfesting
5
Áður en þú byrjar
MIKILVÆGT
Hafi bílskúr þinn ekki hliðarinngang, skal neyðarsleppibúnaður
settur upp. Þetta gerir handvirka notkun
bílskúrshurðarinnar mögulega utan frá þegar rafmagnsleysi verður.
6
Tegundir hurða
A. Hurð í einu lagi með láréttri rás einungis.
B. Hurð í einu lagi með láréttri og lóðréttri rás – Sérstaks hurðararms
(E, Chamberlain Arm™) og Protector System™
er krafist. Hafðu samband við söluaðila þinn.
C. Einingaskipt hurð með boginni rás – Sjá 20B – tengið hurðararm.
D. Hurð með tjaldþaki – Sérstaks hurðararms (E, Chamberlain Arm™)
og Protector System™ krafist. Hafðu samband við söluaðila þinn.
1x
E. Chamberlain Arm™ til notkunar með hurðategundum B og D.
2x
2x
1x
6.1
Undirbúningur
Fyrst skaltu ganga úr skugga um að hurðin sé jafnvægisstillt og ekki sé
misvægi á henni. Opnaðu hurðina þína til hálfs og slepptu henni.
Hurðin getur nú naumast breytt um stöðu af sjálfsdáðum, heldur verður hún
að vera í sömu stöðu þar sem fjaðrirnar halda henni einar og sér.
1. Braut bílskúrshurðarinnar VERÐUR að vera örugglega og tryggilega
tengd við burðarvegginn eða loftið yfir bílskúrshurðinni.
4x
2. Það gæti þurft viðbótarfestingar eða brautir (fylgja ekki með), sé
2x (4x)
klæðning, plötur eða álíka á bílskúrsloftinu.
3. Hafi bílskúr þinn ekki hliðarinngang, ætti að setja upp ytri
4x
neyðarsleppibúnað.
7
Verkfæri sem krafist er
Verkfæralisti:
Stigi
Merkipenni
Töng
Borvél
Hamar
Skrall
Járnsög
Mismunandi borkrónur
(8, 6, 5, 4.5mm)
Stjörnulykill
Hallamál
Skrúfjárn
Málband
is 02/13

Publicité

loading

Ce manuel est également adapté pour:

Lm80evfLm100evfLm60evf