Télécharger Imprimer la page

Zapf Creation Baby Annabell Hannah 710692 Mode D'emploi page 20

Publicité

Allt um rafhlöður/hleðslurafhlöður
• Notið alkaline rafhlöður til að tryggja betri gæði og lengri endingu.
• Notið eingöngu rafhlöður sem mælt er með fyrir vöruna.
• Látið fullorðna eingöngu sjá um að skipta um rafhlöður.
• Gætið að rafhlöðurnar snúi rétt (+ og -).
• Blandið ekki saman mismunandi tegundum af rafhlöðum.
• Ekki nota endingarstuttar rafhlöður.
• Ef tækið er ekki notað í nokkurn tíma, stillið takkann á "OFF" til að rafhlöðurnar lifi lengur. Við mælum einnig
með að rafhlöðurnar séu fjarlægðar til að koma í veg fyrir leka og eyðileggingu á vörunni.
• Ekki blanda saman hleðslurafhlöðum og venjulegum rafhlöðum.
• Hlaðið ekki venjulegar rafhlöður.
• Ónýtar rafhlöður þarf að fjarlægja úr leikfanginu og henda í sérstaka endurvinnslutunnu.
• Haldið rafhlöðum frá eldi þar sem þau geta lekið eða sprungið.
• Ef vatn kemst í rafhlöðuhólfið, þurrkið með klút.
• Hleðslurafhlöður þarf að fjarlækja úr leikfanginu áður en þau eru hlaðin.
• Hleðslurafhlöður þarf að hlaða undir eftirliti fullorðinna.
• Gakktu úr skugga um að rafhlöðuhólfið sé þétt og örugglega lokað áður en þú leyfir börnunum þínum að leika
sér með leikfangið.
Þessi hlutur inniheldur segla sem eru óaðgengilegir börnum.
Öryggi viðskiptavina okkar er okkur mjög mikilvægt. Vinsamlega athugaðu að þessi hlutur inniheldur einn eða
fleiri segla.
Vinsamlega tryggðu að ekki sé hægt að gleypa eða anda að sér seglunum. Það getur gerst ef seglar losna af
hlutum eða verða aðgengilegir vegna skemmda.
Vinsamlega yfirfarðu hlutinn reglulega vegna skemmda og skiptu honum út ef nauðsynlegt er. Haltu skemmdum
hlut fjarri börnum.
Seglar sem draga hvor annan að sér innan mannslíkamans geta valdið alvarlegum innri meiðslum. Þetta krefst
tafarlausrar læknishjálpar!
Geymdu segla sem eru ávallt þar sem börn ná ekki til.
Upplýsingar um rafhlöður
Öryggi viðskiptavina er okkur mjög mikilvægt. Hafið í huga að þessi hlutur gengur fyrir rafhlöðum.
Kannið reglulega hvort hluturinn hafi orðið fyrir skemmdum og skiptið honum út ef nauðsyn krefur. Hafi
hluturinn skemmst skal geyma hann þar sem börn ná ekki til. Tryggið ævinlega að rafhlöður séu ekki
aðgengilegar og að ekki sé hægt að innbyrða þær á neinn hátt. Það getur gerst ef rafhlöðuhólfið er gallað eða
því ekki lokað með skrúfum. Skrúfið lok rafhlöðuhólfsins alltaf tryggilega á. Rafhlöður geta valdið alvarlegum
innvortis áverkum. Ef slíkt gerist skal leita læknis tafarlaust!
Geymið rafhlöður ævinlega þar sem börn ná ekki til.
VARÚÐ! Fargaðu notuðum batteríum strax. Láttu ný og notuð batterí ekki vera nálægt börnum. Ef þér grunar að
batteríin hafi verið gleypt eða komist á annan hátt inn í líkamann, leitaðu þá tafarlaust læknishjálpar.
Uppsetning:
Fullorðinn einstaklingur verður að annast ísetningu á rafhlöðum, eins og hér er lýst:
1. Stillið ON/OFF rofann á „OFF". (Mynd 1)
2. Losið lokið af rafhlöðuhólfinu með skrúfjárni. (Mynd 1)
3. Setjið þrjár LR03/AAA rafhlöður í. Gangið úr skugga um að rafhlöðurnar hafi verið settar í þannig að skautin
snúi rétt. (Mynd 2)
4. Skrúfið lokið aftur tryggilega á rafhlöðuhólfið. (Mynd 1)
5. Stillið ON/OFF rofann á „ON". (Mynd 3)
Hreinsun
Hreinsa má Puppet með rökum (ekki blautum) klút. Gætið þess vandlega að ekki komist raki að rafbúnaðinum
eða í rafhlöðuhólf leikfangsins.
Biðstaða
Varan fer sjálfkrafa í biðstöðu þegar ekki er leikið með hana í langan tíma. Ýtið á ON-OFF rofann til að leika með
vöruna aftur.
WEEE, upplýsingar fyrir alla notendur í Evrópulöndum.
Vörum merktum með ruslatunnu sem krossað er yfir má ekki lengur farga með blönduðum heimilisúrgangi.
Skylt er að skil a fleim flokkuðum frá öðrum úrgangi. Móttöku- og söfnunarstöðvar í Evrópulöndum eiga að vera
skipulagðar af söfnunar- og endurvinnslufyrirtækjum. WEEE-vörum má farga án endurgjalds á þar til starfræktum
20

Publicité

loading

Ce manuel est également adapté pour:

Baby annabell hannah 711002