9. umsjá & viðhald
IC
Blása upp dekk
Athugið dekkja þrýsting mánaðarlega og bætið lofti
í dekkin vanti loft. Mælt er með að viðhalda 45 psi
þrýstingi í dekkjunum.
Sé ekki nægilega mikið loft í fram- og afturdekkjum
er hægt að nota framlengingar ventilinn sem
fylgir rafskútunni til að blása í dekkin. Tengið fyrst
framlengingar ventilinn við loftdælu og skrúfið svo fram
(aftur) ventillokið af, tengið því næst framlengingingar
ventilinn og ventilinn örugglega saman, pumpið svo í
dekkið.
VARÚÐ! Umfelgun er mjög flókin framkvæmd.
Vinsamlegast takið ekki dekkin af skútunni. Óvarkár
meðhöndlun gæti haft áhrif á virkni rafskútunnar.
Vinsamlegast leitið til fagaðila.
Stilling diskabremsunnar
Tól: 4mm sexkanntur (fylgir ekki)
Vinsamlegast gangið úr skugga um að slökkt sé
á rafskútunni og að hún sé ekki í hleðslu áður en
bremsur eru stilltar. Notið verkfærið til að losa
stilliskrúfuna rangsælis, ýtið bremsubarka inn og
herðið svo stilliskrúfuna sé bremsan of þröng.
Notið verkfærið til að losa stilliskrúfuna rangsælis,
togið bremsubarkann út og herðið stilliskrúfuna sé
bremsan of laus.
VARÚÐ!
Farartæki verða fyrir miklu álagi og veðrun. Ólíkir hlutar og efni rafskútunnar kann að bregðast við notkun
og álagi á ólíkan hátt. Sé áætluðum líftíma varahluta lokið gæti varahlutinn skyndilega eyðilagst og stofnað heilsu
notanda í hættu. Sprungur, rispur og aflitun á svæðum sem kunna að vera undir miklu álagi gefur til kynna að sá
hluti rafskútunnar sé kominn á tíma, hafið þá samband við viðurkenndan þjónustuaðila.
268
Ventil lok
Bremsubarki
Stilliskrúfa
10. Lýsingar
Nafn
Vara
Gerð
Farartæki: L × B × H (mm)
[1]
Mál
Pakkað saman: L × B × H (mm)
Nettó þyngd
Nettóþyngd farartækis (kg)
Burðargeta (cm)
Notandi
Aldur (ár)
Yfirbygging (cm)
Hámarkshraði (km/klst)
[2]
Almenn drægni (km)
Hámarks klifur gráða (%)
Viðeigandi yfirborð notkunar
Samsett rafskúta
Hitastig við notkun (° C)
Hitastig við geymslu (° C)
IP einkun
Hleðslutími (klst)
Gerð
Jafnstraums volt (VDC)
Hámarks hleðslu volt (VDC)
Orkuflokkur (Wh)
Rafhlöðu pakki
Snjall rafhlöðukerfi
Eðlilegt hleðsluhitastig (° C)
Afkastageta (Ah)
Hjóla mótor
Aflgeta (kW; W)
Straumúttak (kW; W)
Strauminntak (VAC)
Hleðslutæki
Hámarks straumúttak (VDC)
Úttak (VDC; A)
[3]
Gerð
Dekk
Fram & afturdekk
Tíðnissvið (s)
Bluetooth
Hámarks RF kraftur (dBm)
[1] Hæð farartækis: Frá jörðu og að efsta punkti skútunnar
[2] Almenn drægni: Drægni er mæld án loftmótstöðu, við 25° C og á stöðuga hámarkshraðanum 15 km/klst á jafnsléttu yfirborði með 75 kg.
þyngd.
[3] Notið einungis hleðslutækið sem fylgir í pakkanum til að hlaða rafhlöðuna. Vinsamlegast skoðið breytur rafhlöðunnar í Lýsingu.
NAVEE Rafskúta S65
NKP2223-A25
1222 × 551 × 1266
1222 × 549 × 539
24.3
25–120
16–50
120–200
25
U.þ.b. 65
U.þ.b. 25
Malbik eða steyptur vegur, með hólum að hámarki 1 cm eða sprungum
þrengri en 3 cm
-10 til 40
-20 til 45
IPX5
U.þ.b. 6.5
P2301-BD5A
46.8
54.6
596.7
Ofhitnun, skammhlaup, of mikill straumur, of mikið útstreymi og
ofhleðslu vörn
0 til 40
12.75
0.5; 500
0.1219; 121.9
220–240
54.6
53.0; 2.3
S126BP5300230
Slöngu laus, sjálf einangrandi dekk, φ250 × 64 beinn ventill, gert úr
náttúrulegu karboni og gúmmíi
2.4000–2.4835 GHz
8
IC
269