Télécharger Imprimer la page

Huawei CM-H1C Guide De Démarrage Rapide page 137

Publicité

Tengingar og pörun
Pörun og tengingar
1. Opnaðu hleðslutöskuna með FreeBuds í töskunni og ýttu og haltu inni
aðgerðarhnappinum í 2 sekúndur þangað til blátt stöðuljósið
blikkar.FreeBuds eru nú í pörunarstillingu.
2. Kveiktu á Bluetooth á símanum þínum og paraðu við Bluetooth-búnaðinn
„FreeBuds Lite".
Staðbundnar rafsegulsviðstruflanir geta haft áhrif á Bluetooth-tengingar og
komið í veg fyrir að þú getir parað FreeBuds við símann þinn eða valdið
aftengingu eða hljóðleysi á FreeBuds.
Sjálfvirk endurtenging
Þegar FlyPod-heyrnatólin þín eru sett í hleðsluhulstrið munu þau sjálfvirkt
tengjast þeim síma sem síðast var parað við þegar þú opnar hleðsluhulstrið.
Kveikt verður að vera á Bluetooth í símanum þínum og hann að vera innan
Bluetooth-drægi FreeBuds.
Endurtengingaraðferð
Ef FreeBuds missir tengingu við símann þinn vegna þess að það fer út fyrir
drægi Bluetooth tengingarinnar:
● Ef tækið kemst aftur í Bluetooth-drægi innan 10 mínútna mun FreeBuds
tengjast aftur sjálfkrafa við símann þinn.
● Ef tækið kemst aftur í Bluetooth-drægi eftir 10-30 mínútur þarftu að
endurtengja það handvirkt við símann þinn.
● Ef tækið kemst ekki aftur í Bluetooth-drægi innan 30 mínútna fer FreeBuds
í dvalastillingu.Ef þú gengur með FreeBuds vekur það þau aftur og gerir
þeim kleift að endurtengjast símanum þínum þegar þú kemst í Bluetooth-
135
Ísland

Publicité

loading

Ce manuel est également adapté pour:

Freebuds liteCm-h1clCm-h1cr