Télécharger Imprimer la page

HERKULES SHZ 300-2 Mode D'emploi page 68

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 15
Anleitung_SHZ_125_1000_SPK7:_
IS
7. Hreinsun, viðhald og pöntun á
varahlutum
Áður en tækið er hreinsað skal taka það úr sambandi.
7.1 Hreinsun
Haldið öryggisbúnaði, loftopum og mótorhlífinni
eins rykfríum og lausum við óhreinindi og kostur
er. Þurrkið af tækinu með hreinum klút eða blásið
af því með þrýstilofti við lágan þrýsting.
Mælt er með því að tækið sé hreinsað eftir hverja
notkun.
Hreinsið tækið reglulega með rökum klút og dálítilli
sápu. Notið ekki hreinsi- eða leysiefni þar sem þau
geta skemmt plasthluta tækisins. Gætið þess að
vatn berist ekki inn í tækið.
7.2 Umhirða
Varúð! Gangið úr skugga um að tækið sé ekki í
sambandið við straum á meðan að unnið er að
því.
Eftirá: Ein vinnueining er að lyfta hlut upp og
niður. Yfirfara verður tækið eftir 100
vinnueiningar.
Athugið reglulega hvort að öryggisrofinn fyrir
stöðvarann virki fullkomlega. Farið þannig að:
Þegar að vírinn hefur náð hámarks hæð á talían
að stöðvast sjálfkrafa (5). Mótorinn (14) verður að
stöðvast. (prufið án þyngdar). Þegar vírinn (6) er
alveg úti er rofinn fyrir hámarks vírútdrátt (4)
gerður virkur. Mótorinn (14) verður nú að
stöðvast.
Athugið reglulega hvort að rafmagnsleiðslan (12)
sé óskemmd og að stýrileiðslan (13) sé óskemmd
og í fullkomnu lagi.
Eftir 200 vinnueiningar verður að smyrja vír (6) og
vírhjól (15).
Á 30 vinnueiningar millibili verður að yfirfara vírinn
(6) eins og sýnt er á mynd 4 og ganga úr skugga
um að hann sé óskemmdur. Ef vírinn er ekki í
fullkomnu lagi verður að endurnýja hann
samkvæmt tækisupplýsingum.
Athugið á 1000 vinnueininga millibili hvort að allar
skrúfur og rær séu fastar í festingunum (1) og í
vírhjólinu (15).
Á 1000 vinnueininga millibili verður að athuga
hvort að krókarnir (8/16) og vírhjólið (15) séu í
góðu og öruggu ásigkomulagi.
Gangið úr skugga um að neyðarrofinn (9) og
þrýstirofinn (10) séu í lagi fyrir hverja notkun.
Yfirfarið bremsueiningu á 1000 vinnueininga. Ef
að mótorinn (14) gefur frá sér óvenjuleg hljóð eða
getur ekki lyft eðlilega þungu hlassi getur verið að
fara verði yfir bremsueininguna:
Skiptið út skemmdum og uppnotuðum hlutum og
68
16.10.2008
16:07 Uhr
Seite 68
geymið skráningu um þessa viðgerð.
Ef gera verður við tækið, leitið þá viðurkennds
þjónustuaðila.
7.3 Pöntun varahluta
Þegar varahlutir eru pantaðir þarf eftirfarandi að
koma fram:
Tegund tækis
Vörunúmer tækis
Auðkennisnúmer tækis
Númer varahlutarins sem á að panta
Nýjustu upplýsingar um verð og fleira er að finna á
www.isc-gmbh.info
8. Förgun og endurnýting
Tækið er í umbúðum til að koma í veg fyrir að það
verði fyrir hnjaski við flutninga. Umbúðirnar eru úr
endurvinnanlegu efni og því má endurnýta þær.
Tækið og fylgihlutir þess eru úr mismunandi efni, t.d.
málmi og plasti. Fara skal með gallaða hluti á
viðeigandi söfnunarstaði. Leitið upplýsinga hjá
söluaðila eða stofnunum á hverjum stað!

Publicité

loading