.
VIÐHALD
146
Ofnpottur
Þegar ofnpottur eða sjálfhitunarílát er notað skal
alltaf
setja hitaþolin einangrunarefni eins og
postulínsplötu undir það til að koma í veg fyrir
skemmdir á snúningsplötunni og snúningshringnum.
Plastumbúðir sem eru öruggar fyrir örbygjuofna
Þegar þú eldar mat með háu fituinnihaldi skaltu
ekki láta plastumbúðirnar komast í snertingu við
matinn þar sem þær geta bráðnað
Plast eldhúsbúnaður sem er öruggur fyrir
örbylgjuofna
Sumar tegundir af plasteldhúsbúnaði sem er
öruggur fyrir örbylgjuofna gæti ekki hentað til að
elda mat með miklu fitu- og sykurinnihaldi. Einnig
má ekki fara yfir forhitunartímann sem tilgreindur
er í leiðbeiningar handbókinni
ÞJÓNUSTA
Vinsamlegast athugaðu eftirfarandi áður en þú hringir
í þjónustu.
1. Setjið einn bolla af vatni (ca.150ml) í
í glasamæli inn í ofninn og lokið hurðinni
tryggilega. Ofn lampinn ætti að slokkna ef hurðin
er lokuð almennilega. Kveikið á ofninum í 1 mín.
2. Kveikir ofnlampinn á sér?
3. Virkar kæliviftan?
(Settu höndina yfir loftræstingaropin að aftan.)
4. Snýst snúningsplatan?