(D) LEIÐBEININGAR UM NOTKUN
(D:1) Að kveikja eða slökkva á heyrnartólunum
•
Kveiktu á heyrnartólunum með því að þrýsta Af/Á-
hnappnum (B:7.1) niður í u.þ.b. tvær sekúndur.
Ljósdíóðan lýsir grænt uns hnappnum er sleppt
og eftir það blikkar hún með u.þ.b. 5 sekúndna
millibili.
•
Slökktu á heyrnartólunum með því að þrýsta Af/Á-
hnappnum (B:7.1) niður í u.þ.b. tvær sekúndur.
Ljósdíóðan lýsir rautt uns hnappnum er sleppt og
eftir það er slökkt á tækinu.
Það
er
alltaf
hægt
heyrnartólunum. Heyrnartólin slökkva sjálfkrafa á sér 2
tímum eftir að Bluetooth-sambandið um millistykki eða
síma hefur slitnað. Jafnvel þótt Bluetooth-tengingin sé
virk slökkva heyrnartólin á sér sjálf 15 klukkustundum
eftir síðustu sendingu.
(D:2) Samtenging við aðra Bluetooth-einingu
•
Tengdu
saman
Bluetooth-sambandið
heyrnartólanna og annarrar Bluetooth-einingar
þegar slökkt er á heyrnartólunum með því
að þrýsta í a.m.k. tvær sekúndur samtímis
á hnappana hækka hljóðstyrk (+) og lækka
hljóðstyrk (Ð). Athugaðu að á meðan á að vera
slökkt á heyrnartólunum!
Þegar samtengin hefur tekist og tónmerki staðfestir það
er kveikt á heyrnartólunum og samskipti með Bluetooth-
tengingunni geta hafist. Samtenging getur átt sér stað
að hámarki á þriggja mínútna tímabili. Ef hún tekst ekki
á þeim tíma slökkva heyrnartólin sjálfkrafa á sér.
Hægt er að vista samtengingargögn fyrir átta
Bluetooth-einingar í heyrnartólunum og hægt er að
skipta á milli þeirra með því að aftengja eina einingu og
tengja svo aðra. Dæmi: Slökktu á samtengdu millistykki
og tengdu síma við með hjálp valmyndar hans. Ef
þú vilt aftur ná sambandi við millistykkið er slökkt á
tengingunni í valmynd símans og kveikt á millistykkinu.
Ef margir Bluetooth-notendur í nágrenninu gæti þurft að
endurtaka tenginguna til að samhæfa hana og koma
samskiptum á. Reyndu aftur!
Þegar samtenging við síma með Bluetooth® á sér stað
er yfirleitt hægt að sjá á símaskjánum hvaða einingu
eða einingum hann er tengdur og sem næst til. Tenging
við Peltor WS heyrnartól eru staðfest með textanum
"Peltor WS" á símaskjánum.
ATH! Sumir símar krefjast lykilnúmers (pin code) svo
síminn geti borið kennsl á heyrnartólin. Sé þess krafist
er um fjögur núll að ræða (0000). Þetta á við um öll
Peltor WS heyrnartól og notandinn getur ekki breytt
því.
(D:3) Uppkalli svarað í talstöð sem tengd er með
Bluetooth-millistykki
Sending á sér stað með PTT-aðgerð (push-to-talk)
og er einungis möguleg þegar heyrnartólin eru tengd
talstöð með Peltor WS millistykki.
All manuals and user guides at all-guides.com
að
slökkva
handvirkt
á
milli
•
Þrýstu stöðugt á PTT-hnappinn (B:7.4) til að tala í
talstöð og slepptu honum alveg þegar hlustað er.
ATH! Hávaðadeyfingin er mest þegar hljóðneminn á
heyrnartólunum er hafður um 3Ð5 mm frá vörum.
(D:4) Raddstýrð sending (VOX)
Heyrnartólin bjóða upp á raddstýrða sendingu þegar
þau eru tengd talstöð með Peltor WS millistykki. VOX-
aðgerðin er innbyggð í millistykkið.
•
Þrýstu á PTT-hnappinn (B:7.4) tvívegis snöggt
við móttöku. Tvö hljóðmerki staðfesta stillinguna
(eftir um einnar sekúndu bið því svarið berst frá
á
millistykkinu.)
•
Þrýstu á PTT-hnappinn (B:7.4) snöggt að nýju á
meðan á móttöku stendur til að rjúfa raddstýrða
sendingu um talstöðina. Langt hljóðmerki staðfestir
breytinguna.
VOX-stillingin er virk að hámarki í tvær klukkustundir,
jafnvel utan sambandssvæðis, en slekkur á sér þegar
slökkt er á heyrnartólunum.
ATH! Hávaðadeyfingin er mest þegar hljóðneminn á
heyrnartólunum er hafður um 3Ð5 mm frá vörum.
(D:5) Hringitónn frá tengdum síma
Símtækið ræður hringitóninum. Ef símtækið hefur
sérstakan hringitón heyrist hann. Annars heyrist
tónmerki heyrnartólanna, fjórir tónar í röð með
hækkandi tíðni.
(D:6) Að svara innhringingu úr tengdum síma
•
Þrýstu snöggt á PTT-hnappinn (B:7.4) til að tengja
símtal við heyrnartólin.
ATH! Hávaðadeyfingin er mest þegar hljóðneminn á
heyrnartólunum er hafður um 3Ð5 mm frá vörum.
(D:7) Raddstýrð hringing frá heyrnartólum um
tengdan síma
Þessi aðgerð er innbyggð í símtækið og því háð
símtækinu sem notað er.
•
Þrýstu snöggt á PTT-hnappinn (B:7.4) og gefðu
síðan raddmerkið.
Sum símtæki senda ekki neitt staðfestingarmerki þegar
komið er að því að gefa raddmerkið.
(D:8) Endurupphringing fyrir símtal um tengdan síma
•
Þrýstu lengur en tvær sekúndur á PTT-hnappinn
(B:7.4) til að endurtaka tengingu símtals við
heyrnartólin.
Þessi aðgerð er eingöngu möguleg með farsímum sem
notast við handfrjálsan Bluetooth-búnað.
(D:9) Að skipta á milli símtala um tengdan síma
•
Þrýstu lengur en tvær sekúndur á PTT-hnappinn (B:
7.4) til að skipta á milli símtala í heyrnartólunum.
Þessi aðgerð er eingöngu möguleg með farsímum sem
notast við handfrjálsan Bluetooth-búnað.
60