Télécharger Imprimer la page

Peltor Wireless Solutions MT53H7AWS2 Mode D'emploi page 63

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 14
Peltor WS heyrnartól
Með Peltor WS heyrnartólum er auðvelt og þægilegt
að eiga samskipti með talstöð eða síma, jafnvel þar
sem mikill hávaði er. Peltor WS heyrnartólin eru hluti
af vörulínunni Peltor Wireless Solutions *). Þar er líka
að finna Peltor WS millistykki og fleiri fylgihluti sem
nýta sér alheimsstaðalinn Bluetooth® til samskipta.
Heyrnartólin deyfa mjög utanaðkomandi hávaða til að
hlífa heyrninni og í þeim er að finna hljóðnema með
rafeindastyrkstýringu þannig að talað mál skilst mjög
vel, jafnvel þótt umhverfið sé mjög hávaðasamt.
Peltor WS heyrnartól hafa verið prófuð og vottuð í
samræmi við PPE-tilskipunina 89/686/EEC og EMC-
tilskipunina 89/336/EEC frá ESB en það þýðir að kröfur
um CE-merkingu hafa verið uppfylltar.
Lestu þessar notkunarleiðbeiningar nákvæmlega svo
nýju Peltor-heyrnartólin nýtist þér sem allra best. Þú
þarft líka að kynna þér leiðbeiningarnar með þeim
einingum sem tengjast heyrnartólunum, Peltor WS
millistykki, farsíma eða öðrum búnaði með Bluetooth.
(A) VIRKNI
Heyrnartólin geta verið í þráðlausu sambandi við
aðra Bluetooth-einingu.
Hægt er að nota þau í allt að 10 metra fjarlægð
frá hinni Bluetooth-einingunni, jafnvel þótt hún sé í
hvarfi, án þess að samband rofni.
Samskiptin eru "full duplex", það er að um er að
ræða samskipti í báðar áttir samtímis.
Styrkstilli og svarhnapp er að finna á hægri hlíf.
Hægt er að stilla samhlustun inn í eyrað.
Hringitónn heyrist þegar síminn hringir.
Ef síminn er búinn raddstýringu er hægt að hringja
með aðstoð hljóðnemans í heyrnartólunum.
Tvær 1,5 V (AA) rafhlöður endast í u.þ.b. 2 000
klukkustundir í bið og um 70 klukkustundir í notkun.
Rafrásin er með pólvernd til að tryggja að ekki verði
skemmdir þótt rafhlöðunum sé snúið öfugt.
Viðvörunarmerki heyrist þegar spennan er orðin lág.
Tónmerki heyrist þegar kveikt er og slökkt á tækinu.
Tónmerki heyrist þegar samband næst við
Bluetooth-einingu.
(B) EIGINLEIKAR
1.1 Sérlega breið höfuðspöng (MT53H7AWS2) með
mjúkri bólstrun til að hafa sem best þægindi allan
vinnudaginn.
1.2 Sérstök hjálmfesting (MT53H7P3EWS2) með
festingum fyrir andlitshlíf og regnvörn.
2.
Sjálfstætt
fjaðrandi
fjaðurstáli jafna þrýstinginn umhverfis eyrun.
Spangarþræðir úr stáli halda spennunni betur en
plastspangir, nær sama hvert hitastigið er.
3.
Lágt
tveggja
punkta
hæðarstilling án hluta sem standa út.
4.
Mjúkir og breiðir þéttihringir fylltir með frauði og
vökva með innibyggðum þrýstijöfnunarrásum
All manuals and user guides at all-guides.com
spangarþræðir
í
ryðfríu
upphengi
og
einföld
þýða lágan þrýsting, skilvirka þéttingu og bestu
fáanlegu þægindi.
5.
Rafeindastýrður hljóðnemi sem deyfir hávaða
mjög vel og er búinn sterkbyggðum hljóðnemaarmi
með "Quick Positioning" hraðstillingaraðgerð.
6.
Rafhlöðulok svo auðvelt sé að skipta um rafhlöðu.
Tvær 1,5-volts alkalírafhlöður af gerð AA fylgja.
Peltor býður líka NiMH-hleðslurafhlöður sem nota
má í stað þurrrafhlaðna.
7.
Hnappaborð sem gerir að auðvelt er og þægilegt
að stilla á aðgerðir.
7.1 Á/Af og aðgerðahnappur
7.2 Hækka hljóðstyrk
7.3 Lækka hljóðstyrk
8.
PTT (push-to-talk) sendihnappur sem þrýst er á
við tal
*) Peltor Wireless Solutions er skrásett vörumerki (™)
í Evrópu.
(C) UPPSETNING/STILLING
Rafhlöður
Skrúfaðu rafhlöðulokið laust og ýttu því frá (sjá mynd
6). Settu í tækið tvær meðfylgjandi 1,5-volta rafhlöður
(gerð AA). Kannaðu hvort + og Ð endar rafhlaðnanna
snúi rétt! (Sjá mynd í loki.)
Einnig er hægt að nota endurhlaðanlegar rafhlöður frá
Peltor eftir að þær hafa verið settar í tækið í samræmi
við meðfylgjandi leiðbeiningar.
Að stilla höfuðspöng
(C:1) Dragðu hlífarnar út og settu heyrnartólin yfir
höfuðið þannig að þéttihringirnir falli mjög vel að.
(C:2) Stilltu hlífarnar þannig að þær séu þéttar og
þægilegar á höfðinu. Þetta er gert með því
að draga hlífina upp eða niður um leið og
höfuðspönginni er haldið niðri.
(C:3) Spöngin á að snúa beint upp á höfðinu.
Stilling á hjálmfestingu
(C:4) Uppsetning. Þrýstu hjálmfestingunni í rennurnar
á hjálminum þar til það heyrist „smellur".
(C:5) Vinnustilling.
Séu
hávaðasömu umhverfi þarf að stilla þau á
vinnustillingu. Spöngunum er þrýst inn þar
til „smellur" heyrist báðum megin. Gakktu úr
skugga um að hlífin og spöngin liggi ekki að
innra byrði hjálmsins eða brún hlífðarhjálmsins
í vinnustillingu þannig að leki geti myndast.
(C:6) Loftræstistilling. Ef þú ert að störfum í hljóðlátu
umhverfi má stilla hlífarnar á loftræstistillingu.
ATHUGAÐU! Eina leiðin til að vernda sig alveg gegn
heyrnartjóni í hávaðasömu umhverfi er að nota virkar
heyrnarhlífar allan tímann. Besta verndin fæst með því
að færa hárið frá eyrum þannig að þéttihringirnir falli
vel að höfðinu. Gleraugnaspangir verða að vera eins
þunnar og mögulegt er og falla þétt að höfðinu.
59
heyrnartækin
notuð
í

Publicité

loading

Ce manuel est également adapté pour:

Wireless solutions mt53h7bws2Wireless solutions mt53h7p3ews2