Upplýsingar varðandi umhverfi, endurvinnslu
og förgun
Almenn endurvinnsluyfirlýsing
Lenovo hvetur eigendur upplýsingatæknibúnaðar (IT) til ábyrgrar endurvinnslu á búnaði
þegar hans er ekki lengur þörf. Lenovo býður upp á margs konar kerfi og þjónustu til að
aðstoða eigendur búnaðar við endurvinnslu á vörum sínum. Varðandi upplýsingar um
endurvinnslu á vörum Lenovo, sjá: http://www.lenovo.com/recycling.
Mikilvægar rafhlöðu og WEEE upplýsingar
Rafhlöður, rafmagns- og rafeindabúnaður merkt með tákninu sem sýnir
yfirstrikaða ruslafötu má setja í óflokkað sorp. Rusl frá rafhlöðum, raf- og
rafeindabúnaði (WEEE) skal meðhöndla sérstaklega á söfnunarstöðum sem
er í boði fyrir viðskiptavini, til endurvinnslu og meðferðar fyrir rafhlöður og
WEEE. Fjarlægið og einangrið rafhlöður frá WEEE þegar það er mögulegt
áður en farið er með það til förgunar. Safna á rafhlöðum sér með því að nota
ramma sem er í boði fyrir skilun, endurvinnslu og meðferð á rafhlöðum og
rafgeymum.
Upplýsingar fyrir tilgreind lönd eru fáanlega á: http://www.lenovo.com/recycling
Endurvinnsluupplýsingar fyrir Japan
Upplýsingar varðandi endurvinnslu og förgun fyrir Japan eru fáanlegar á:
http://www.lenovo.com/recycling/japan.
Viðbótar endurvinnsluyfirlýsingar
Frekari upplýsingar um endurvinnslu á hlutum tækisins og rafhlöðum er
í notendaleiðbeiningunum. Sjá „Sækja notendaleiðbeiningarnar þínar"
varðandi nánari atriði.
Endurvinnslumerki á rafhlöðu
Endurvinnsluupplýsingar rafhlöðu fyrir Tævan
Endurvinnsluupplýsingar rafhlöðu fyrir Bandaríkin og Kanada
All manuals and user guides at all-guides.com
150