6
Til að fjarlægja base-ið þrýstirðu á hinn
læsingarhnappinn (13)-1 fyrst og síðan á hnappinn (13)-
2 til að læsa tengjunum áður en base-ið er tekið úr sæti
ökutækisins.
7
Þrýstu á ISOFIX opnunarhnappinn til að losa ISOFIX.
(14)
8
Þrýstu Bugaboo turtle by Nuna aðhaldsbúnaði fyrir
börn niður í base-ið (15), ef Bugaboo turtle by Nuna
aðhaldsbúnaður er tryggilega festur sýnir viðkomandi
vísir grænan. (16)
Togaðu upp Bugaboo turtle by Nuna aðhaldsbúnað fyrir
börn til að tryggja að hann sé læstur í base-ið.
9
Til að losa Bugaboo turtle by Nuna aðhaldsbúnað
fyrir börn togarðu í búnaðinn og þrýstir á sama
tíma á opnunarhnapp Bugaboo turtle by Nuna
aðhaldsbúnaðar. (17)
Hæðarstilling
fyrir höfuðstuðning og axlarólar
Check that Shoulder Harness Straps are set at the proper
height. Please choose the proper pair of shoulder harness
slots according to the child's height.
Athugaðu hvort axlarólar séu stilltar í rétta hæð.
Vinsamlegast veldu rétta raufar fyrir axlarólar sem
samsvara hæð barnsins. Axlarólar verða að fara í raufar
sem eru næst öxlum barnsins (18) en ekki fyrir ofan
axlarlínu. (19)
Ef axlarólar eru ekki í réttri hæð gæti barnið losnað
úr Bugaboo turtle by Nuna aðhaldsbúnaði fyrir börn í
árekstri.
Þrýstu á stillistöng fyrir höfuðstuðning (20) og togaðu upp
eða þrýstu höfuðstuðningi niður þar til hann smellur í eina af
7 stöðum. Stöður höfuðstuðnings eru sýndar sem (21).
16