Til notkunar með base
1
Samkvæmt reglugerðinni No. 129 er aðhaldsbúnaður
með base Universal ISOFIX, flokkur C, D
aðhaldsbúnaður fyrir börn og ætti að festa með ISOFIX-
festingum.
2
Þetta er „i-Size" búnaður. Hann er í samræmi við
reglugerðina No. 129, til notkunar í „i-Size samhæfum"
setustöðum ökutækis eins og sjá má í notendahandbók
framleiðanda ökutækis.
3
Ef vafi ríkir skal leita upplýsinga hjá framleiðanda
aðhaldsbúnaðar fyrir börn eða smásöluaðila.
Þetta er i-Size ISOFIX aðhaldsbúnaður fyrir börn. Hann er
í samræmi við röð breytinga við No. 129 þar sem að sumir
framleiðendur geta ekki enn um það í notendahandbókum
sínum að bílar þeirra séu gerðir fyrir i-Size. Þetta sæti og
base er einnig samþykkt til notkunar í ISOFIX samhæfum
ökutækjum. Vinsamlegast kynntu þér vefsíðu framleiðanda
eða leitaðu ráða hjá söluaðila þínum.
6
„i-Size" (Integral
Universal ISOFIX
Enhanced Child
Restraint Systems) er
flokkur aðhaldsbúnaðar
fyrir börn til notkunar
í öllum setustöðum
i-Size í ökutæki.