Kæru foreldrar,
til hamingju með nýju Zapf Creation AG vöruna Þína. Mælum við með Því að Þessar leiðbeiningar séu vandlega
lesnar áður en leikfangið er tekið í notkun. Leiðbeiningarnar á að geyma ásamt pakkanum.
Allt um rafhlöður/hleðslurafhlöður
•
Notið alkaline rafhlöður til að tryggja betri gæði og lengri endingu.
•
Notið eingöngu rafhlöður sem mælt er með fyrir vöruna.
•
Látið fullorðna eingöngu sjá um að skipta um rafhlöður.
•
Gætið að rafhlöðurnar snúi rétt (+ og -).
•
Blandið ekki saman mismunandi tegundum af rafhlöðum.
•
Ekki nota endingarstuttar rafhlöður.
•
Ef tækið er ekki notað í nokkurn tíma, stillið takkann á "OFF" til að rafhlöðurnar lifi lengur. Við mælum einnig
með að rafhlöðurnar séu fjarlægðar til að koma í veg fyrir leka og eyðileggingu á vörunni.
•
Ekki blanda saman hleðslurafhlöðum og venjulegum rafhlöðum.
•
Hlaðið ekki venjulegar rafhlöður.
•
Ónýtar rafhlöður þarf að fjarlægja úr leikfanginu og henda í sérstaka endurvinnslutunnu.
•
Haldið rafhlöðum frá eldi þar sem þau geta lekið eða sprungið.
•
Ef vatn kemst í rafhlöðuhólfið, þurrkið með klút.
•
Hleðslurafhlöður þarf að fjarlækja úr leikfanginu áður en þau eru hlaðin.
•
Hleðslurafhlöður þarf að hlaða undir eftirliti fullorðinna.
Undirbúningur
Rafhlöðurnar sem fylgja eru eingöngu ætlaðar til að sýna verkun fiðrildaglassins í búðinni. Því getur verið
að það þurfi að skipta um rafhlöður fyrir fyrstu notkun.
Innsetning á rafhlöðum skal gerð af fullorðnum sem hér segir:
1. Stillið rofann á rafhlöðuhólfinu á "OFF". (Fig. 1)
2. Notið skrúfjárn til að opna rafhlöðuhólfið.
3. Setjið 3 x 1.5V AA (LR6) rafhlöður. Vinsamlega athugið að rafstyrkurinn er réttur. (Fig. 2)
4. Skrúfið lokið á rafhlöðuhólfið á aftur.
5. Stillið rofann á rafhlöðuhólfinu á "ON". (Fig. 1)
Til þess að leikfangið virki rétt þarf rofinn „ON/OFF/Try Me" að vera stilltur á „ON".
Notkun:
•
"Snertu með töfrasprotanum stjörnuna á enni drekans. Augun og nasirnar lýsa (í um 30 sekúndur) og um
leið heyrast skondin hljóð. Sjá Fig. 3 (með því að láta sprotann snerta stjörnuna tvisvar gengur drekinn strax
af stað) Fig. 5"
•
Ef stjarnan á enni drekans er snert aftur með töfrasprotanum á meðan augun og nasirnar lýsa gengur hann
af stað (með vængjaslætti og tilheyrandi drekahljóðum). Fig. 4 & 5
•
Gönguaðgerðin er stöðvuð með því að þrýsta á vinstra eyrað Fig. 6 – þá skiptir leikkerfið aftur á byrjun – sjá
Fig. 3
•
Gönguaðgerðina má stöðva aftur með töfrasprotanum Fig. 7 – augun og nasirnar lýsa áfram og hægt er að
kveikja strax aftur á gönguaðgerðinni með nýrri snertingu. – sjá Fig. 4
•
Ísetning drekaeggsins: Hólfið sem eggið er látið í er undir hala drekans; til þess að setja eggið í er best að
velta drekanum á magann og stinga egginu í hólfið með mjóa endanum fram. Fig. 8
•
Ef drekaskottinu er lyft svolítið verpir drekinn egginu. Innan í egginu er lítið drekabarn. Fig. 9
Hreinsun
Vöruna er hægt að hreinsa með rökum (ekki blautum) klút. Passið að enginn raki komist að rafeindabúnaði og
rafhlöðuhólfi.
WEEE, upplýsingar fyrir alla notendur í Evrópulöndum.
Vörum merktum með ruslatunnu sem krossað er yfir má ekki lengur farga með blönduðum heimilisúrgangi.
Skylt er að skil a fleim flokkuðum frá öðrum úrgangi. Móttöku- og söfnunarstöðvar í Evrópulöndum eiga að vera
skipulagðar af söfnunar- og endurvinnslufyrirtækjum. WEEE-vörum má farga án endurgjalds á þar til starfræktum
móttökustöðvum. Ástæða þessara fyrirmæla er verndum umhverfisins fyrir hugsanlegum skaða af völdum
hættulegra efna í rafmagns- og rafeindabúnaði.
IS
18