Télécharger Imprimer la page

BESAFE izi Go Mode D'emploi page 76

Masquer les pouces Voir aussi pour izi Go:

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 20
156
Izi Go notaður með kerru
iZi barnastólinn er hægt að setja á margar kerrugerðir. Sjá heildarlista á
www.besafe.com
Ísetning á kerru
• Stillið upp kerrumillistykkishlíf ofan við millistykki kerrunnar og
færið beint niður, smellur! (2x) (19)
Losað af kerrunni
1. Færið burðarhandfangið í burðarstöðu.
2. Ýtið upp losunarhnappi kerrunnar báðu megin jafnframt því að
lyfta stólnum lóðrétt upp af kerrunni. (20)
3. Einnig er hægt að losa frá kerrunni með því að ýta
losunarhandföngunum hjá burðarhandföngunum fram. (21)
Skipt um stóláklæði
• Takið eftir hvernig áklæðið er tekið af, því að það er sett á í
öfugri röð.
! Aðvörun: möguleg misnotkun
• Það er EKKI LEYFILEGT að staðsetja sætið í
framsætinu MEÐ VIRKUM ÖRYGGISPÚÐA.
• Það á alltaf að nota gólfstuðning. Tryggið að búið sé
að ýta gólfstuðningnum alveg niður.
• Þegar ISOfix er sett upp: Tryggðu að ljósin eru græn áður en þú
keyrir af stað.
Ábyrgð
• Ef þessi vara reynist gallaður innan 24 mánaða frá kaupum
vegna efna eða framleiðslugalla, nema áklæðið og öryggisbeltið,
vinsamlegast skilaðu stólnum þar sem hann var keyptur.
• Ábyrgðin er aðeins gild þegar þú notar stólinn á viðeigandi hátt og
af nærgætni. Vinsamlegast hafðu samband við söluaðila, hann mun
ákveða ef skila á stólnum til framleiðanda til viðgerðar. Ekki er hægt
að krefja um skipti eða skilum. Ábyrgðin lengist ekki vegna viðgerðar.
• Ábyrgðin rennur úr gildi: þegar það er engin kvittun er, þegar galli
er vegna rangrar eða óviðeigandi notkunar, þegar galli er vegna illra
meðferðar, misnotkunar eða vanrækslu.
157

Publicité

loading