Anleitung PRO_SB_750_SPK7:_
Athugið!
Við notkun tækja þarf að gera ákveðnar
öryggisráðstafanir til að fyrirbyggja slys á fólki. Lesið
þessar notkunarleiðbeiningar því vandlega.
Geymið öryggisleiðbeiningarnar vel þannig að alltaf
sé greiður aðgangur að þeim. Ef tækið er lánað skal
sjá til þess að lántaki fái öryggisleiðbeiningarnar í
hendur.
Engin ábyrgð er tekin á slysum eða tjóni sem orsakast
af því að ekki er farið eftir þessum leiðbeiningum og
öryggisupplýsingum.
1. Öryggisatriði
Viðkomandi öryggisupplýsingar er að finna í
meðfylgjandi bæklingi.
AÐVÖRUN!
Lesið öll öryggisleiðbeiningar og tilmæli.
Ef ekki er farið eftir öryggisleiðbeiningum og tilmælum
getur það orsakað raflost, bruna og/eða alvarleg
meiðsl.
Geimið öryggisleiðbeiningarnar og aðrar
leiðbeiningar til síðari nota.
2. Tækislýsing (mynd 1)
1. Patróna
2. Bordýptartakmarkari
3. Stilling milli bors/slagbors
4. Höfuðrofalæsing
5. Höfuðrofi
6. Stilling snúningsáttar
7. Aukahaldfang
3. Notkun samkvæmt tilætlun
Höggborinn má nota til a› bora göt í vi›, stál, ‡jmsa
málma og grjót. Nota skal vi›eigandi verkfæri til
borunar.
Tækið má einungis nota eins og lýst er í
notandaleiðbeinungunum. Öll önnur notkun er ekki
leyfileg. Fyrir allan skaða, slys eða þessháttar sem
hlýst getur af þessháttar notkun er notandi / eigandi
ábyrgur fyrir en ekki framleiðandi tækisins.
30.07.2008
15:04 Uhr
Seite 79
Athugið, að verkfæri okkar eru ekki til þess ætluð að
nota þau á verkstæðum í iðnaði, á verkstæðum
handverks og þau eru ekki byggð fyrir slíka notkun.
Við tökum enga ábyrgð ef verkfærið er notað á
verkstæðum og í iðnaði eða svipuðum fyrirtækjum.
4. Tæknilegar upplýsingar
Spenna:
230V~ 50 Hz
Afl:
Snúningshraði án álags:
0-2700 min
Borhraði:
steypa 16 mm
viður 30 mm
Öryggisgerð:
Þyngd:
Hávaði og titringur
Hávaði og titringur tækis er mældur eftir staðlinum EN
60745.
Hljóðþrýstingur L
pA
Óvissa K
pA
Hávaði L
WA
Óvissa K
WA
Notið heyrnahlífar.
Myndun hávaða getur valdið heyrnaskaða.
Sveiflugildi (vektorar í þrjú rými) eru mæld eftir
staðlinum EN 60745.
Höggbor í steypu
Sveiflugildi a h = 20,2 m/s²
Óvissa K = 1,5 m/s²
Borað í málm
Sveiflugildi a h = 3,2 m/s²
Óvissa K = 1,5 m/s²
Varúð!
Sveiflugildi breytist eftir notkun í mismunandi efni
þessa rafmagnstækis og getur í einstaka tilvikum
orðið hærri en þau gildi sem hér eru gefin upp.
IS
750 W
-1
stál 13 mm
II / ®
2,45 kg
97 dB(A)
3 dB
108 dB(A)
3 dB
79