Geymsla
Hreinsið gashæðarmælinn áður en hann er settur í geymslu.
Þegar gashæðarmælirinn er ekki í notkun skal geyma hann á
öruggum, svölum, þurrum og vel loftræstum stað, þar sem börn ná
ekki til.
Flutningur
Verjið gashæðarmælinn fyrir höggum og titringi við flutning.
Tæknileg gögn
Gerð nr.
Aflgjafi
Mælingar á
Endurvinnsla
1500003369_Anleitung.indb 53
1500003369_Anleitung.indb 53
WWS-GFM
9 V rafhlöðukubbur
Stálgaskútum,
helst 5 kg og 11 kg
Fargið umbúðaefni eftir tegund efnis og samkvæmt
staðbundnum reglum.
Þetta tákn merkir að þessum gashæðarmæli má ekki
farga með heimilisúrgangi samkvæmt tilskipuninni
(2012/19 EB) sem lýtur að förgun rafmagns- og
rafeindatækja (WEEE). Þessum gashæðarmæli ætti að
skila á þar til gerðan söfnunarstað. Þetta væri t.d. hægt
að gera með því að skila honum þegar sambærileg
vara er keypt eða með því að fara með hann á
viðurkenndan söfnunarstað fyrir endurvinnslu rafmagns-
og rafeindatækjaúrgangs. Vegna mögulega skaðlegra
efna sem algeng eru í raftækjaúrgangi þá getur röng
meðhöndlun hans haft neikvæð áhrif á umhverfið og
heilsu fólks. Með því að farga þessum gashæðarmæli
á viðeigandi hátt er einnig stuðlað að hagkvæmri
nýtingu náttúruauðlinda. Upplýsingar um söfnunarstaði
úrgangstækja er hægt að nálgast hjá staðbundnum
yfirvöldum, opinberu yfirvaldi sorphirðumála,
viðurkenndum stofnunum sem sjá um förgun rafmagns-
og rafeindatækja eða hjá sorphirðuþjónustum. Fargið
umbúðum gashæðarmælisins á umhverfisvænan hátt.
Fargið ekki notuðum rafhlöðum með heimilisúrgangi,
skilið þeim frekar á þar til gerða söfnunarstaði (söluaðili
eða endurvinnslustöð staðarins).
i
DE
R
T
s
20.12.2019 13:20:52
20.12.2019 13:20:52