ALPHA-TOOLS AHP 2000 Mode D'emploi page 30

Masquer les pouces Voir aussi pour AHP 2000:
Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 8
Anleitung AHP 2000_SPK7:_
IS
Áður en tækið er tekið í notkun skal lesa
notkunar- og öryggisleiðbeiningar
Rétt notkun:
Hitabyssuna á að nota til að hita upp krumpslöngur,
fjarlægja málningu og til að sjóða saman og móta
plast.
Vinsamlegast athugið að tækin okkar eru ekki hönnuð
fyrir notkun í atvinnuskyni eða í iðnaði. Ábyrgð
framleiðanda gildir ekki ef tækið er notað í
atvinnuskyni, iðnaði eða sambærilegum tilgangi.
Athugið: Hætta er á bruna þegar tækið er í gangi
Mynd af tæki:
1 Stútur
2 Tveggja þrepa aflrofi
3 Eyra til að hengja tækið upp á
4 Rafmagnssnúra
5 Niðurblástursstútur
6 Breiðblástursstútur
7 Minnkunarstútur
8 Endurkastsstútur
9 Málningarskafa
Tæknilegar upplýsingar
Málspenna:
230 V ~ 50 Hz
Innafl:
Hitastig:
350°C / þrep 1
550°C / þrep 2
Loftmagn:
300 l / þrep 1
500 l / þrep 2
Þyngd:
Öryggisatriði:
Gangið úr skugga um að aflrofinn sé í miðstöðu
áður en rafmagnssnúrunni er stungið í samband.
Stúturinn verður allt að 600°C heitur. Hætta
er á bruna! Notið hanska og hlífðargleraugu.
Ekki má koma við stútinn á meðan tækið er í
gangi.
Leyfið hitabyssunni að kólna alveg áður en
gengið er frá henni að notkun lokinni.
Hlífið tækinu við rigningu og raka. Geymið tækið á
30
24.10.2006
8:58 Uhr
þurrum stað.
Skiljið tækið aldrei eftir án eftirlits. Haldið börnum
frá tækinu.
Beinið blæstrinum aldrei á fólk eða dýr. Ekki
má nota tækið til að þurrka hár eða fatnað.
Ekki má nota hitabyssuna sem
hárþurrku.Ekki má nota tækið nálægt eld-
eða sprengifimum efnum og lofttegundum.
Hindrið aldrei heita blásturinn með því að stífla
loftopið eða setja eitthvað fyrir það.
Notið eingöngu fylgi- og varahluti frá
framleiðanda.
Klæðist hvorki víðum fatnaði né berið skartgripi.
Klæðist skóm með góðu gripi og setjið hárnet yfir
sítt hár. Gætið þess að standa í öruggri stöðu
þegar unnið er með tækið.
Notið tækið aldrei í röku umhverfi eða á svæðum
þar sem mikill raki er í lofti (baðherbergjum,
gufubaði o.s.frv.).
Áður en hitabyssan er notuð skal ganga úr
skugga um að engin eldfim efni séu á
vinnusvæðinu.
Haldið aldrei á hitabyssunni með
rafmagnssnúrunni.
Notið eingöngu framlengingarsnúrur með 1,5
2
mm
lágmarksþvermáli.
Eingöngu rafvirkjar mega gera við tækið (t.d.
skipta um rafmagnssnúru).
Notið engin kemísk hreinsiefni og leysiefni um leið
2000 W
og hitabyssuna.
Hreinsið stútinn ef hann óhreinkast.
Gætið þess að opin þar sem loft er tekið inn og
því blásið út séu alltaf hrein.
Þegar málning er fjarlægð eða unnið með plast
0,7 kg
geta myndast gufur sem eru heilsuskaðlegar
og/eða eitraðar. Þegar unnið er innandyra verður
að sjá til þess að loftræsting sé nægileg.
Beinið heita blæstrinum aldrei að gluggum eða
öðrum glerflötum.
Tækið tekið í notkun:
Gangið úr skugga um að spennan sem gefin er upp á
merkispjaldi tækisins sé sú sama og í rafkerfinu á
staðnum.
Veljið vinnuhitastig og loftmagn með aflrofanum (2).
Hitabyssan nær vinnuhitastigi á innan við mínútu.
Seite 30

Publicité

Table des Matières
loading

Ce manuel est également adapté pour:

45.201.66

Table des Matières