Anleitung_PRO_HM_4_SPK7:_
Hámarks hljóðþrýstingur L
pA
Óvissa K
pA
Hámarks hávaði L
WA
Óvissa K
WA
Höggborvélin er ekki ætlu› til notkunar úti undir beru
lofti samkvæmt grein 3 í tilskipun
2000/14/EC_2005/88/EC.
Notið eyrnahlífar.
Hávaði getur orsakað varanlegan heyrnaskaða.
Sveiflugildi (vektorar í þremur víddum) voru mæld eftir
EN 60745.
Höggbor í steypu
Sveiflugildi a
= 17,1 m/s
2
h
Óvissa K = 1,5 m/s
2
Meitlað
Sveiflugildi a
= 13,7 m/s
2
h
Óvissa K = 1,5 m/s
2
Aukalegar upplýsingar varðandi
rafmagnsverkfæri
Varúð!
Uppgefin sveiflugildi þessa tækis eru stöðluð gildi
sem mæld eru við staðlaðar aðstæður. Þessi gildi
geta breyst við mismunandi tæki og notkun þeirra,
þessi gildi geta þó í sumum tilvikum orðið hærri en
þau gildi sem gefin eru upp af framleiðanda tækisins.
Uppgefin sveiflugildi er hægt að nota til viðmiðunar
við önnur lík tæki.
Uppgefið sveiflugildi getur auk þess verið notað til
þess að áætla álag notanda þess.
Takmarkið háfaða og titring eins mikið og
mögulegt er!
Notið einungis tæki í fullkomnu ásigkomulagi.
Hirðið vel um tækið og hreinsið það reglulega.
Aðlagið vinnulag að tækinu.
Leggið ekki of mikið álag á tækið.
Látið yfirfara tækið ef að þörf er á því.
Slökkvið á tækinu á meðan að það er ekki í
notkun.
Notið hlífðarvettlinga.
Aðrar áhættur
Þó svo að rafmagnsverkfærið sé notað
fullkomlega eftir notandaleiðbeiningum
framleiðanda þess, eru enn áhættuatriði til
staðar. Eftirtaldar hættur geta myndast vegna
22.08.2011
8:15 Uhr
Seite 77
88 dB(A)
uppbyggingu tækis og notkun þess:
1. Lungnaskaði, ef ekki er notast við viðgeigandi
3 dB
rykhlífar.
99 dB(A)
2. Heyrnarskaða ef ekki eru notaðar viðeigandi
heyrnahlífar.
3 dB
3. Heilsuskaðar, sem myndast geta vegna titrings á
höndum og handleggjum, ef að tækið er notað
samfleytt til langs tíma eða ef að tækið er ekki
notað samkvæmt leiðbeiningum þess eða ef ekki
er rétt hirt um það.
5. Fyrir fyrstu notkun
Athugi› á›ur en borvélin er sett í samband hvort
veituspennan er sú sama og gefin er upp á
merkiplötunni.
Taki› innstunguna alltaf úr sambandi á undan
vi›haldi e›a vi›ger›um!
Kanni› me› lagnaleitartæki hvort raflagnir, gas- e›a
vatnsrör gætu leynst flar sem á a› bora.
5.1 Aukahaldfang (mynd 2 – staða 6)
Af öryggisástæðum verður ávallt að nota
aukahaldfangið á meðan að tækið er notað sem
höggbor.
Aukahaldfangið (6) veitir notanda tækisins aukalegt
hald á meðan að það er notað sem höggbor. Af
öryggisástæðum er ekki leyfilegt að nota tækið án
aukahaldfangsins (6).
Aukahaldfangið (6) er fest á borvélina með klemmu.
Snúið haldfanginu rangsælis (losa haldfang) til þess
að losa um það og réttsælis til að festa það aftur.
Losið fyrst spennu aukahaldfangsins. Þvínæst getur
þú snúið aukahaldfanginu (6) þannig að það sé í
þægilegri stöðu til vinnu. Festið haldfangið aftur með
því að snúa því réttsælis þar til það er fast.
5.2 Dýptartakmarkari (mynd 3 - staða 7)
Dýptartakmarkarinn (7) er festur á tækið með
festingarskrúfu (a) aukahaldfangs (6) með spennu.
Losið festingarskrúfuna (a) og setjið
dýptartakmarkarann (7) á sinn stað.
Setjið dýptartakmarkarann (7) í sömu lengd og
borinn stendur.
Dragið dýptartakmarkarann (7) aftur út um
óskaða bordýpt.
Herðið aftur festingarskrúfuna (a).
Borið nú gatið þar til að dýptartakmarkarinn (7)
snertir verstykkið.
IS
77