Anleitung_NCHA-E 110 Inox_SPK7__ 09.10.13 11:17 Seite 89
8. Tenging þrýstileiðslu
Tengja verður þrýstileiðsluna (lágmark ca. 19 mm
(3/4") ) beint við þrýstitengingu dælunnar með þar
til gerður skrúftengi
ca. 33,3 mm
Nota má einnig ca. 13 mm (1/2") þrýstitengingu
með þar til gerðum gengjum. Dælugeta minnkar
við minna þvermál þrýstileiðslu.
Þegar að dælan er gangsett verður að opna alla
loka og tengingar þrýstingsleiðslunnar þannig að
loft sem er í sogleiðslunni geti verið dælt burt.
9. Dæla tekin til notkunar
Leggið dæluna á sléttan og fastann flöt
Festið sogleiðsluna tilbúna á dæluna
Tengið rafmagn
Fyllið dæluna af vatni í gegnum
vatnsáfyllingaropið.
Á meðan að dælan er að sjúga sig fasta og losa
sig við loft verður að opna fyrir alla loka (úðara,
ventla og svo framvegis) á þrýstileiðslunni þannig
að dælan geti losað sig betur við loftið.
Eftir því hver soghæðin er mikil og hversu mikið
loft er á kerfinu getur það tekið frá 0,5 mín – 5 mín
að losa kerfið við loft. Ef að það tekur lengri tíma
ætti að fylla dæluna aftur af vatni.
Ef að dælan er tekin í burtu eftir notkun verður að
fylla aftur vatni á hana fyrir næstu notkun.
10. Tilmæli vegna umhirðu
Dælan þarfnast nær engrar umhirðu. Til að lengja
líftíma dælunnar mælum við þó með því að fara
vel og reglulega yfir dæluna of hirða vel um hana.
Varúð!
Rjúfið ávallt straum við dæluna áður en að
hirt er um hana eða gert er við hana. Til þess
verður að taka hana úr sambandi við
rafmagn.
Ef að ekki á að nota dæluna til lengri tíma eða ef
að hún er sett í geymslu yfir vetur verður að tæma
allt vatn af henni, skola hana í gegn og geyma
hana svo í þurru ástandi.
Ef að hætta er á frosti verður að tæma dæluna
algjörlega.
Ef að dælan hefur staðið lengi verður að kveikja
stutt á henni og slökkva til þess að athuga hvort
að dælan snúist.
Ef að dælan stíflast verður að tengja
þrýstileiðsluna við vatnsleiðslu og fjarlægja
sogleiðsluna. Opnið fyrir vatnsrennslið. Kveikið og
slökkvið á dælunni í tvær sekúndur í nokkur skipt.
Þannig er hægt að losa um allflestar stíflur
dælunnar.
(R1IG).
11. Skipt um rafmagnsleiðslu
Varúð, takið tækið úr sambandi við straum!
Ef að rafmagnsleiðsla tækisins er skemmd
verður að skipta um hana af viðurkenndum
fagmanni.
12. Pöntun varahluta
Þegar varahlutir eru pantaðir þarf eftirfarandi að
koma fram:
Tegund tækis
n
Vörunúmer tækis
n
Auðkennisnúmer tækis
n
Númer varahlutarins sem á að panta
n
Nýjustu upplýsingar um verð og fleira er að finna á
www.isc-gmbh.info
13. Förgun og endurnýting
Tækið er í umbúðum til að koma í veg fyrir að það
verði fyrir hnjaski við flutninga. Umbúðirnar eru úr
endurvinnanlegu efni og því má endurnýta þær.
Tækið og fylgihlutir þess eru úr mismunandi efni, t.d.
málmi og plasti. Fara skal með gallaða hluti á
viðeigandi söfnunarstaði. Leitið upplýsinga hjá
söluaðila eða stofnunum á hverjum stað!
IS
89