þrýsta mörgum sinnum á piézo kveikirofann (5) þar
til á honum kviknar.
b) Ef ekki kviknar á brennaranum skal loka fyrir kra-
nann með því að snúa stýrinu (1) alla leið réttsælis
(áttin " - " á örinni) og athuga hvort geymirinn inni-
heldur gas áður en byrjað er á ný.
3 - Kveikt á brennaranum með handafli
a) Fjarlægið plötuna (8 eða 9 - mynd 1) ef þarf.
b) Berið eldspýtu að brennaranum.
c) Opnið hægt og rólega fyrir gasið með því að snúa stýri-
nu (1) - á ventlinum (2) - rangsælis (áttin " + " á örinni).
4 - Slökkt á brennaranum
Þegar matreiðslu er lokið: lokið fyrir kranann með
því að snúa stýrinu (1) - á ventlinum (2) - alla leið
réttsælis (áttin " - " á örinni).
5 - Matreiðsla
Pottastandur (7)
Komið pottinum fyrir á pottastandinum, beint yfir
brennaranum og stillið gaskraftinn þannig að logar-
nir nái ekki út fyrir pottinn.
Plötur
-
Heila platan (9) er tilvalin fyrir egg, þunnar sneiðar
af kjöti eða fiski, grænmeti, ristað brauð...
-
Gataða platan (8) er tilvalin til að grilla á.
-
Þar sem fitan rennur í vatnsbakkann fer matreiðslan
fram á mjög heilsusamlegan hátt (engar fituleifar
eða brennd fita) og maturinn heldur bragði og mýkt.
-
Platan nær hámarkshita (tilvalið til að grilla) eftir 3
mínútna hitun með lokinu á.
-
Komið matnum fyrir og stillið eldunarkraftinn eftir
því sem hentar með stillingarstýrinu (1).
-
Hægt er að matreiða með lokinu á.
E - SKIPT UM HYLKI AF TEGUNDINNI CAMPIN-
GAZ
CV 470 PLUS (mynd 6)
®
Skiptið um hylkið utandyra og fjarri öðrum einta-
klingum.
Skiptu alltaf um hylki utan dyra og fjarri öllu
sem getur valdið íkveikju.
- Bíðið þar til tækið hefur kólnað.
- Gangið úr skugga um að lokað sé fyrir gasið
með því að snúa stýrinu (1) alla leið í sömu átt
og vísar á úr.
- Haldið við tækið og losið hylkið með því að snúa
því rangsælis (mynd 13) og fjarlægið það.
Aldrei skal fleygja hylki sem ekki er tómt (gangið úr
skugga um að ekki heyrist í vökva með því að hris-
ta hylkið).
F - FJARLÆGING, ÞRIF OG GEYMSLA
Veitið tækinu reglulegt viðhald og það mun endast í
mörg ár.
Þrífið ekki tækið meðan það er í gangi. Bíðið þar til það
hefur kólnað til þess að forðast bruna vegna heitra hluta
(plötur, pottastandur, vatnsbakki o.s.frv.).
a) Þegar tækið hefur kólnað algjörlega skal fjarlægja
IS
plötuna (8 eða 9) eða pottastandinn (7) og vatns-
bakkann (6).
b) Þrífið fitugu hlutana með vatni og sápu eða mildum
uppþvottalegi.
c) Til þess að auðvelda þrif má setja plöturnar, pottas-
tandinn og vatnsbakkann í uppþvottavél.
- Plötur
Plöturnar eru emaleraðar. Þegar þær eru þrifnar er
mælt með því að fjarlægja fyrst allar leifar með
svampi eða skrúbb. Síðan skal þrífa fituna burt með
uppþvottalegi. Passið að reka ekki grillið í harða fleti
þar sem slíkt getur valdið því að flísar brotni úr ema-
leringunni.
d) Þegar búið er að þrífa vatnsbakkann og plöturnar
skal koma þeim fyrir í tækinu (í þessari röð) :
- vatnsbakki (6),
- pottastandur (7),
- götuð plata (8),
- heil plata (9),
Síðan skal snúa öllum láréttum lokum tækisins inn
á við til þess að læsa saman plötunum (mynd 13).
Setjið lokið á og læsið því. Hægt er að halda á tæki-
nu með þar til gerðu handfangi.
e) Geyma skal tækið á svölum og þurrum stað sem er
nægilega loftræstur, þar sem börn ná ekki til og ald-
rei í kjallara.
f) Ef tækið er ekki notað í lengri tíma skal aftengja
geyminn og fara eftir leiðbeiningum í málsgrein E.
g) Ef dælan stíflast (geymirinn inniheldur enn gas en
ekki kviknar á tækinu) skal ekki reyna að losa stí-
fluna heldur fara með hitunarbúnaðinn aftur til
söluaðila.
h) Ef tækið er notað innandyra þar viðkomandi staður
að samræmast skilyrðum um loftstreymi til að nægi-
legt loft sé fyrir hendi fyrir brennslu og að ekki ska-
pist andrúmsloft sem inniheldur hættulegt magn
óbrennds gass (minnst 2 m
SKILYRÐI VARÐANDI ÁBYRGÐ
- Vörunni fylgir heildarábyrgð hvað varðar varahluti og
viðgerðir í 2 (tvö) ár frá kaupdegi.
- Ábyrgðin gildir ef varan er ekki í samræmi við pöntun
eða gölluð, en sýna þarf fram á staðfestingu á kaup-
dagsetningu (t.d. reikning eða kassakvittun) og lýsin-
gu á því vandamáli sem fram kom.
- Öll tæki sem ganga fyrir gasi skal aftengja hylkinu eða
hreyflinum sem þau eru tengd við áður en þeim er ski-
lað til viðeigandi þjónustuaðila.
- Gert verður við vöruna, skipt um hana eða hún endur-
greidd að hluta til eða öllu leyti.
- Ábyrgðin er ógild og á ekki við ef skemmdir hafa orðið
(i) vegna rangrar notkunar eða geymslu vörunnar, (ii)
vegna vöntunar á viðhaldi eða annars viðhalds en
sem getið er um í notkunarleiðbeiningum, (iii) vegna
viðgerðar, breytinga eða viðhalds þriðja aðila sem ekki
er samþykktur til slíks (iv) eða vegna notkunar annar-
ra vara en uprunalegra.
- ATHUGIÐ: ábyrgðin á ekki við um notkun vörunnar í
atvinnuskyni.
- Viðhald tengt ábyrgð meðan ábyrgð gildir hefur ekki
áhrif á fyrningu ábyrgðarinnar.
- Ábyrgðin hefur engin áhrif á lagalegan rétt neytanda.
- Fáið upplýsingar um kröfur vegna ábyrðar hjá þjónus-
tudeild okkar.
NEYTENDAÞJÓNUSTA
OLIS ICELAND
SUNDAGARDAR 2
IS-104 REYKJAVIK - ICELAND
Tel. 00354-5151000
web site: www.campingaz.com
72
3
/h/kW).