Table des Matières

Publicité

Öryggisleiðbeiningar
- Áður en farið er að nota stífluhreinsigorminn með borvélinni skal lesa vandlega
leiðbeiningarnar frá framleiðanda borvélarinnar og fylgja þeim. (Borvél fylgir ekki).
- Þegar borvélin er notuð skal fjarlægja sveifina áður til að forðast meiðsli.
- Þegar borvélin er notuð skal nota snúningshraðastýringu. Annars er hætta á
meiðslum.
- Byrjaðu á lágum hraða (réttsælis) og auktu smám saman hraðann eftir umfangi
stíflunnar.
- Gakktu úr skugga um að borvélin sé aftengd sexkantmillistykkinu þegar
hreinsigormurinn er dreginn til baka inn í plasthúsið.
- Andsælis snúning skal eingöngu nota til að fjarlægja gorminn úr lögninni eða losa ef
hann er fastur þar.
- Þegar hreinsigormurinn er dreginn til baka er alltaf hætta á meiðslum þegar hann
kastast vegna snúningsins.
- Notaðu alltaf hlífðargleraugu sem og hlífðarhanska.
- Nota skal snúningshraða í samræmi við áferð og efni lagnarinnar sem verið er að
hreinsa til að forðast skemmdir á henni.
ÆTLUÐ NOTKUN
Til að fjarlægja stíflur í eldhúsi, baðherbergi og salernislögnum o.s.frv. Til notkunar fyrir
lagnir sem eru 10mm til 40mm í þvermál.
Einnig er hægt að fjarlægja stíflur gegnum vasksíuna án þess að fjarlægja vatnslásinn.
Hægt er að beita höndunum á hreinsigorminn eða nota sexkant millistykki sem passar á
allar borvélar sem fást í verslunum.
Það er auðvelt að fjarlægja sveifina þannig að auðvelt er að skipta á milli handnotkunar og
borvélarnotkunar.
Endann á gorminum má nota til að fjarlægja stíflur sem og til að ná til lagnahluta sem
annars væri ekki hægt.
Plasthúsið hindrar að hreint yfirborð óhreinkist af hreinsigorminum.
HLUTAHEITI
1. Sveif fyrir handvinnslu
2. Sexkant millistykki til að nota með
borvélum
3. Hreinsigormur með gormenda
4. Láshjól
5. Plasthús
6. Handfang
(Borvél fylgir ekki)
072990E_Anleitung.indb 50
6
3
4
50
5
2
1
31.03.15 13:18

Publicité

Table des Matières
loading

Table des Matières