tegundarnúmer, litaafbrigði, linsuútgáfan og varnarstyrkleiki áprentuð.
Ekki má geyma gleraugu/ SNOWmask við hærra hitastig en +50° C.
Áralangur endingartími CASCO skíðagleraugna og SNOWmask-gríma er háður
réttri notkun og góðu viðhaldi, geymslu og því hversu oft búnaðurinn er notaður.
Þrif og umhirða
Innri hlið linsunnar er útbúin móðuvörn, og vegna rakafrásogs er hún viðkvæm
fyrir rispum. Þess vegna má aðeins hreinsa hana í þurru umhverfi, með mjúkum,
hreinum klúti. Ytri hlið linsunnar, sem og umgjörðina, má hins vegar hreinsa undir
rennandi vatni, og að lokum skal þurrka með hreinum klúti.
VARÚÐ: aldrei má meðhöndla með kemískum efnum eða úðaefnum!
UV - vörn
CASCO linsur draga í sig 100% af skaðlegum UV-A, B, C-geislum
UV-C
( - 290 nm )
UV-B
( - 315 nm )
UV-A
( - 400 nm )
Ljósstreymi
Á merkimiða vörunnar er að finna verndarstig hennar, t.d. á pakkningu utan af
SNOWmask, eða á vörunni sjálfri. Það sýnir flokkun vörunnar samkvæmt tilteknu
síunarflokkunarkerfi, og lýsir mögulegri notkun hennar.
Síunarflokkarnir eru skv. EN 174, bil. 2
Litatónn
Sía
0
litlaus /
léttskyggð
1
léttskyggð
2
meðalsterk
3
sterk
4
mjög dökk
Varahlutir
Fyrir fylgihluti og varahluti skaltu hafa samband við CASCO söluaðila.
frásogast vegna ósonlagsins og síu gleraugnanna
Veldur brúnku og sólbruna á húð. Tárubólga getur
einnig valdið snjóblindu.
Veldur vægri brúnku á húð. Langvarandi geislun
kann að valda skýi á auga.
Notkun
björt sía gegn lítilli geislun
björt sía gegn lítilli geislun
Alhliða sía, alhliða notkun
Gegn mikilli geislun
Gegn mjög sterkum sólargeislum, í
snjó, sandi og á vatni, upp til fjalla, og í
hitabeltinu