Fyrirhuguð Notkun - ALPHA-TOOLS A-FS 1800 UG Mode D'emploi D'origine

Coupe-carreaux
Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 16
Anleitung_A_FS_1800_UG_SPK7:_
Athugið!
Við notkun tækja þarf að gera ákveðnar
öryggisráðstafanir til að fyrirbyggja slys á fólki. Lesið
þessar notkunarleiðbeiningar því vandlega.
Geymið öryggisleiðbeiningarnar vel þannig að alltaf
sé greiður aðgangur að þeim. Ef tækið er lánað skal
sjá til þess að lántaki fái öryggisleiðbeiningarnar í
hendur.
Engin ábyrgð er tekin á slysum eða tjóni sem orsakast
af því að ekki er farið eftir þessum leiðbeiningum og
öryggisupplýsingum.
1. Lýsing tækisins (Mynd 1-4)
1. Standfætur
2. Demantaskurðhjól
3. Vatnsker
4. Borð úr áli
5. Skinna fyrir hornskurði
6. Skinna fyrir ásláttarstýringu
7. Skinna fyrir stýringu
8. Verndarhlíf fyrir skurðhjól
9. Handgrip
10. Stjörnugripsskrúfa fyrir instillingu í vinkli
11. Stjörnugripsskrúfa fyrir festingu við flutning
12. Stjörnugripsskrúfa
13. Kælivatnsdæla
14. Slanga
15. Mótor
16. Höfuðrofi
17. Hallakvarði
2. Sendingarlisti
Flísakeri
Panna (3)
Kælivatnsdæla (13)
Hallastýring (5)
Standfætur (1)
Undirgrind (18)
Samsetningarhlutir (a-f)
3. Fyrirhuguð notkun
Flísaskurðarvélina má nota fyrir vanalega vinnu við að
skera litlar og meðalstórar flísar (flísar, keramik eða
svipuð efni) og það fer eftir stærð vélarinnar. Hún er
sérstaklega ætluð fyrir heimavinnu og fyrir
handverksmenn. Það er ekki leyfilegt að skera tré og
málma með vélinni. Vélina má eingöngu nota til
þess sem hún er ætluð fyrir. Öll önnur notkun er
ekki í samræmi við fyrirhugaða notkun. Fyrir slíka
05.08.2009
9:59 Uhr
Seite 63
notkun er notandinn ábyrgur, en ekki framleiðandinn.
Það er einungis leyfilegt að nota skurðarskífur, sem
eru viðeigandi fyrir vélina. Það er bannað að nota
sagarblöð. Fyrirhuguð notkun segir líka að
öryggisleiðbeiningar, leiðarvísar fyrir samsetningu og
vinnu með vélinni samkvæmt notkunarleiðbeiningum
eru hluti af þessu verður að taka tillit til. Fólk, sem
vinnur með vélinni og sem líta eftir henni verða
aðþekkja vélina og hafa fengið kennslu í mögulegum
hættum. Auk þess á að taka tillit til gildandi
öryggisreglna. Öðrum allmennum reglum um
heilbrigðislegar starfsreglur og varðandi öryggi á að
fara eftir. Breytingar á vélinni útiloka alveg ábyrgð
framleiðanda og ef skaðar verða þess vegna. Þrátt
fyrir að tækið sé notað með tilliti við "fyrirhugaða
notkun" er ekki allgjörlega hægt að útiloka sum
áhættuatriði. Í sambandi við gerð og uppbyggingu
vélarinnar geta eftirfarandi atriði komið fyrir:
Snerting demantaskífunnar á svæði, sem er ekki
hulið með hlífum.
Grip í demantskífu, sem er á hreyfingu.
Stykki úr skemmdri demantaskífu
sögunarvélannar geta slöngvast út eða líka hlutar
af efninu, sem verið er að saga eða efnið allt.
Heyrnarskaðar ef ekki eru notaðar eyrnahlífar.
4. Mikilvægar ábendingar
4.1 Almenn atriði
Vinsamlega lesið notkunarleiðbeiningarnar vel og
takið tillit til ábendinganna í þeim.
Lærið af þessum notkunarleiðbeiningum að þekkja
tækið og rétta notkun þess og auk þess lesið
öryggisleiðbeiningarnar.
4.2 Öryggisleibeiningar til viðbótar
Setjið vélina upp á tryggri undirstöðu, þannig að
hún geti ekki runnið til.
Sannfærið yður um að spennan á skiltinu samsvari
spennu netsins. Þá fyrst tengið stunguna við netið.
Setjið upp öryggisgleraugu.
Setjið heyrnarvernd á eyrun.
Verið í vinnuvettlingum.
Demantaskífur, sem hafa rifur má ekki nota. Það
verður að skifta um skífur.
Það má ekki nota demantaskífur með rifum eða
bilum, bara heilar skífur.
Varúð: Skífan snýst og stoppar ekki strax!
Það má ekki bremsa skífuna með því að þrýsta á
hlið hennar.
Varúð: Diamantskífan verður alltaf að vera kæld
með kælivatni.
Áður en skift erum skífu á að draga stunguna úr
sambandi.
IS
63

Publicité

Table des Matières
loading

Ce manuel est également adapté pour:

43.012.6101029

Table des Matières