Télécharger Imprimer la page

Hisense H23MOBSD1HG Mode D'emploi page 130

Publicité

MIKILVÆGAR ÖRYGGISLEIÐBEININGAR
Snertið aldrei yfirborð tækja sem notuð
eru til þess að hita eða elda mat. Það
verður heitt meðan á notkun stendur.
Haldið börnum í öruggri fjarlægð. Það er
hætta á bruna!
Orka örbylgjuofns og há spenna! Ekki
fjarlægja hlífina.
VIÐVÖRUN! Tækið og hlutar þess sem eru
aðgengilegir hitna við notkun. Gæta skal varúðar til að
snerta ekki hitagjafana. Börnum yngri en 8 ára skal
haldið frá nema undir stöðugu eftirliti. Hafa skal
eftirlit með börnum til að tryggja að þau leiki sér ekki
með tækið.
Börn á aldrinum 8 ára og eldri geta notað þetta tæki,
einnig getur það verið notað af einstaklingum með
skerta líkamlega, skynræna eða andlega getu ásamt
þeim sem eru einfaldlega með skort á reynslu og
þekkingu ef þeir hafa fengið leiðsögn eða leiðbeiningar
varðandi notkun tækisins
á öruggan hátt og að því gefnu að viðkomandi átti sig á
hættunni sem því fylgir. Börn ættu ekki leika sér með
tækið. Þrif og viðhald ætti ekki að vera framkvæmt af
börnum nema þau séu eldri en 8 ára og undir eftirliti.
Geymið tækið og snúruna þar sem börn yngri en 8 ára
ná ekki til.
VIÐVÖRUN: Þegar tækið er notað í samsettri
stillingu, ættu börn aðeins að nota ofninn undir
eftirliti fullorðinna vegna
þess hitastigs sem myndast; (Aðeins fyrir gerðina
með grillstillingu)
130

Publicité

loading