4. Tæknilegar upplýsingar
Snúningshraði n
.................................1200 mín
0
Skurðarbreidd grasklippa ....................... 100 mm
Skurðarlengd runnaklippa ...................... 200 mm
Skurðarþykkt runnaklippa .......................... 8 mm
Hljóðþrýstingsstig L
pA
Hljóðafl sstig L
................................ 83,4 dB (A)
WA
Óvissa K ........................................... 2,09 dB (A)
Titringur a
............................................≤ 2,5 m/s
h
Þyngd .......................................................0,66 kg
Hljóðþrýstingsstig við eyra notanda ..... 72 dB (A)
Óvissa K ................................................ 3 dB (A)
Varúð!
Tækið er afhent án hleðslurafhlaða og án hleðs-
lutækis og má einungis vera notað með Li-Ion
hleðslurafhlöðum frá Power-X-Change Serie!
Power-X-Change
20 V, 1,5 Ah ...............................5 Li-Ion rafhlöður
20 V, 3,0 Ah .............................10 Li-Ion rafhlöður
20 V, 4,0 Ah .............................10 Li-Ion rafhlöður
Einungis má hlaða Power-X-Change Serie Li-Ion
hleðslurafhlöðurnar með Power-X-Charger.
Hleðslutæki
Spenna ..............................200-250 V ~ 50-60 Hz
Úttak
Málspenna ............................................. 21 V d. c.
Rafstraumur .......................................... 3.000 mA
•
Uppgefin sveiflugildi eru mæld samkvæmt
stöðluðum aðferðum og nota má þessi gildi til
þess að bera eitt rafmagnsverkfæri við annað.
•
Uppgefið sveiflugildi getur auk þess verið no-
tað til þess að áætla álag notanda þess.
•
Uppgefin sveiflugildi þessa tækis geta þó
verið önnur en þau eru raunverulega þegar
unnið er með tækinu, þau breytast við mismu-
nandi vinnu og vinnulagi sem rafmagnsver-
færið er notað í.
•
Reynið að halda titringsálagi eins lágu og
mögulegt er. Dæmi um möguleika til að minn-
ka titring sem berst til notanda frá tæki er að
nota vinnuvettlinga við notkun þess og tak-
marka vinnutíma. Við það verður að taka inní
reikninginn virkan vinnutíma (til dæmis tíma
sem slökkt er á tækinu, og tíma sem tækið er í
gangi en það ekki undir álagi eða í notkun).
Anl_GGS_E_20_Li_OA_SPK7.indb 180
Anl_GGS_E_20_Li_OA_SPK7.indb 180
-1
........................ 63,4 dB (A)
2
- 180 -
IS
5. Fyrir notkun
Tækið afhendist án hleðslurafhlaða og án
hleðslutækis!
5.1 Hleðslurafhlaða hlaðin (myndir 3-4)
1. Berið saman þá spennu sem gefi n er upp á
tækisskiltinu og þá sem að rafrásin hefur sem
tengja á tækið við og gangið úr skugga um
að hún sé sú sama. Stingið rafmagnsleiðslu
hleðslutækisins í samband við straum. Græna
LED-ljósið byrjar að loga.
2. Stingið hleðslurafhlöðunni á hleðslutækið.
3. Undið liði „ástand hleðslutækis" er að fi nna
töfl u sem lýsir skilaboðum LED-ljósanna á
hleðslutækinu.
Hleðslurafhlaðan getur hitnað á meðan að hleðslu
stendur. Það er eðlilegt.
Ef að hleðslurafhlaðan hleðst ekki ætti að athuga,
•
hvort að straumur sé á innstungu
•
hvort að tenging á milli hleðslutækis og hleðs-
lurafhlöðu sé nægilega góð.
Ef að enn er ekki hægt að hlaða tækið biðjum við
þig að senda,
•
hleðslutækið
•
og hleðslurafhlöðuna
til þjónustuverkstæðis okkar.
Til að tryggja langan líftíma hleðslurafhlöðunnar
ætti að ganga úr skugga um að hleðslurafhlaðan
sé hlaðin reglulega. Það er í síðasta lagi nauð-
synlegt ef að tekið er eftir því að kraftur Hleðslu-
hekkklippnanna er farinn að minka.
Tæmið hleðslurafhlöðu hekkklippunnar aldrei full-
komlega. Það skemmir hleðslurafhlöðuna.
5.2 Kvarði hleðsluástands (mynd 5)
Þrýstið á rofann fyrir hleðslukvarðann. Hleðsluk-
varðinn sýnir ástand hleðslurafhlaðanna með 3
LED-ljósum.
Öll 3 LED-ljós loga:
Hleðslurafhlaðan er full hlaðin.
2 eða 1 LED-ljós loga:
Hleðslurafhlaðan er nægjanlega vel hlaðin.
1 LED-ljós blikkar:
Hleðslurafhlaðan er tóm, hlaðið hana.
17.10.2016 16:47:42
17.10.2016 16:47:42