sökum, er eigandinn / notandinn ábyrgur og ekki
framleiðandi tækisins.
Vinsamlegast athugið að tækin okkar eru hvorki
framleidd né hönnuð fyrir notkun í atvinnuskini, í
iðnaði eða notkun sem bera má saman við slíka
notkun. Við tökum enga ábyrgð á tækinu, sé það
notað í iðnaði, í atvinnuskini eða í tilgangi sem á
einhvern hátt jafnast á við slíka notkun.
4. Tæknilegar upplýsingar
Rafmagnstenging ................. 220 - 240 V ~ 50 Hz
Afl ......................................................... 1200 Vött
Dælumagn: ......................................... 4600 l/klst
Hámarks dæluhæð ...................................... 50 m
Hámarks dæluþrýstingur .........0,50 MPa (5,0 bar)
Hámarks soghæð:.......................................... 8 m
Þrýstitengi .................um það bil 33,3 mm (R1 IG)
Sogtengi:..................um það bil 42 mm (R1¼ AG)
Hámarks vatnshiti ........................................ 35°C
Hljóðþrýstingsstig: .............................. 84,2 dB(A)
Óvissa: ..................................................... 3,6 dB
Öryggisgerð: .................................................IPX4
5. Fyrir notkun
Gangið úr skugga um að rafrásin sem notuð er
passi við þær upplýsingar sem gefnar eru upp á
upplýsingarskilti tækisins.
Við mælum eindregið með notkun forsíu og sogei-
ningu með sogleiðslu, sogkörfu og einstefnuloka
til þess að koma í veg fyrir langa endurhafningu
á sogun og óþarfa skaða á dælunni vegna steina
og annarra aðskotahluta.
5.1 Sogleiðslutengi
•
Festið sogleiðsluna (að minnstakosti 19 (mm
¾ ") gerviefnisslöngu með gormastyrkingu)
annaðhvort beint eða slöngutengi við sog-
tengið um það bil 42 mm (R1¼ ytri gengjur)
tækisins.
•
Notið millistykki (11) til að minka gengju sog-
tengisins í um það bil 33,3 mm (R1 ytri skrúf-
gangur).
•
Sogleiðslan sem notuð er ætti að vera útbúin
sogventli. Þegar að ekki er hægt að nota sog-
ventil ætti að setja einstefnuloka á sogleiðs-
luna.
Anl_NHA-E_120_SPK7.indb 175
Anl_NHA-E_120_SPK7.indb 175
IS
•
Leggið sogleiðsluna frá vatninu að tækinu
þannig að hún halli uppávið. Forðist endilega
að leggja sogleiðsluna yfir dæluhæð, loftbólur
í sogleiðslunni tefja eða stöðvar dælingu.
•
Tengja verður sog- og þrýstileiðslurnar þannig
að þær valdi ekki spenningi á tæki.
•
Sogventillinn ætti að vera nægjanlega djúpt
ofan í vatninu þannig að það sé komið í veg
fyrir að dælan fari að ganga tóm ef að vatnsy-
firborðið fer lækkandi.
•
Óþétt sogleiðsla kemur í veg fyrir sogun þar
sem að loft kemst inn í hana.
•
Forðist að sjúga upp aðskotahluti (sand og
þessháttar). Ef nauðsynlegt er, notið þá til
þess forsíu.
5.2 Tenging þrýstileiðslu
•
Þrýstileiðslan (ætti að vera að minnstakosti
19 mm (¾ ")) verður að beintengd við tækið,
eða með skrúfutengi við þrýstileiðslutengið,
um það bil 33,3 mm (R1IG).
•
Auk þess má auðvitað skrúfa 13 mm (½ ") þrý-
stileiðslu á tækið. Dælugeta ef samt lægri eftir
því sem þrýstileiðslan er þynnri.
•
Á meðan að dælan sýgur verða lokar á þrý-
stileiðslunni (úðarar, ventlar og þessháttar)
að vera opnir að fullu þannig að loft sem er í
sogleiðslunni komist út af kerfinu.
5.3 Rafmagnstenging
•
Tenging rafmagns við tækið er við tryggða
220-240 ~ 50 Hz innstungu. Öryggi verður að
vera að minnstakosti 10 ampera.
•
Til þess að hlífa tækinu fyrir of mikli álagi eða
stíflum er mótor þess tryggður með innbyg-
gðu hitaútsláttaröryggi. Ef að tækið hitnar of
mikið slekkur hitaútsláttaröryggið sjálfkrafa á
því og eftir að það hefur náð að kólna fer það
sjálfkrafa aftur í gang.
6. Notkun
6.1 Tæki tekið til notkunar
•
Stillið tækinu upp á föstum, jöfnum og lárét-
tum fleti.
•
Fjarlægið loftaftöppunarskrúfuna (6).
•
Skrúfið forsíuskrúfuna (4) af tækinu með
meðfylgjandi lykli (10) og fjarlægið forsíuna
(12) með einstefnulokanum (13) eins og
sýnt er á mynd 3. Að lokum er hægt að fylla
dæluhúsið af vatni í gegnum forsíuskrúfuopið
(4). Ef að sogleiðslan er áfyllt flýtir það fyrir
sogun.
- 175 -
22.10.2020 10:44:32
22.10.2020 10:44:32