Setjið eggjahvítur í hreina þurra skál við
stofuhita. Setjið skál og þeytara í
hrærivélina. Til að koma í veg fyrir
skvettur á að hækka smátt og smátt upp
í þann hraða sem óskað er og þeyta þar
til þykktin er eins og hún á að vera. Sjá
töflu hér að neðan.
MAGN
1
eggjahvíta.....SMÁTT OG SMÁTT
.......................................upp í 10
2-4 eggjahvítur....SMÁTT OG SMÁTT
.........................................upp í 8
6
eggjahvítur....SMÁTT OG SMÁTT
.........................................upp í 8
Þeytistig
Fljótlegt er að þeyta eggjahvítur með
®
KitchenAid
hrærivél, en það þarf að
fylgjast vel með, svo þær verði ekki of
mikið þeyttar. Hér sést við hverju má
búast.
Froðukennt
Stórar, ójafnar loftbólur.
Hellið köldum rjóma í kælda skálina.
Setjið skál og þeytara í hrærivélina. Til
að koma í veg fyrir skvettur á að
hækka smátt og smátt upp í þann
hraða sem óskað er og þeyta þar til
þykktin er orðin eins og hún á að vera.
Sjá töflu hér að neðan.
MAGN
59 ml (
1
⁄
bolli) .....SMÁTT OG SMÁTT
4
..........................................upp í 10
118 ml (
1
⁄
bolli) ...SMÁTT OG SMÁTT
2
..........................................upp í 10
236 ml (1 bolli) ....SMÁTT OG SMÁTT
............................................upp í 8
472 ml (1 lítri)......SMÁTT OG SMÁTT
............................................upp í 8
Þeytistig
Fylgist vel með þegar rjóminn þeytist.
Þar sem rjómi þeytist svo fljótt í
Eggjahvítur
Byrjar að halda lagi
Litlar, þéttar loftbólur og massinn er
hvítur.
Mjúkir toppar
Topparnir falla þegar þeytarinn er
fjarlægður.
HRAÐI
Næstum stíf
Hvassir toppar myndast þegar
þeytarinn er fjarlægður en eggjahvítan
er mjúk.
Stíf en ekki þurr
Hvassir, stífir toppar myndast þegar
þeytarinn er fjarlægður. Hvítan er
einsleit og gljáandi.
Stíf og þurr
Hvassir, stífir toppar myndast þegar
þeytarinn er fjarlægður. Hvítan er
blettótt og óásjáleg.
Þeyttur rjómi
KitchenAid
®
hrærivél eru aðeins fáeinar
sekúndur á milli stiganna.
Fylgist með eftirfarandi einkennum:
Byrjar að þykkna
Rjóminn er þykkur og kremkenndur.
Heldur lagi
HRAÐI
Rjóminn myndar mjúka toppa þegar
þeytarinn er fjarlægður. Hægt að
blanda í annað t.d. eftirrétti og sósur.
Stífur
Rjóminn er stífur og hvassir toppar
myndast þegar þeytarinn er
fjarlægður. Nú má nota hann á kökur
og eftirrétti eða í rjómabollufyllingu.
12