Télécharger Imprimer la page

Kyocera TJEP 4 / 5 Instructions De Sécurité Et D'utilisation page 63

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 50
Viðhald
Hlutur
Lýsing / ástæða
Við venjuleg notkun á loftpressunni
mun þétting vatns safnast saman
í tankinum. Til að koma í veg fyrir
tæringu í tankinum að innan verður
að tæma þéttinguna tvisvar á dag.
Nota skal hlífðargleraugu.
Losaðu loftþrýstinginn af kerfinu
Tappa af
og opnaðu síðan frárennslislokann
tanki
neðst á tankinum. Við kaldar
aðstæður er sérlega mikilvægt
að tappa af tankinum eftir hverja
notkun til að draga úr líkum á því
að vandamál komi upp vegna
rakaþéttingar sem frýs í tankinum.
ATH.: Sjá leiðbeiningar um hvernig
skuli tappa af tankinum.
Athuga hvort að allar tengingar
séu þéttar. Smá lekar í tankinum,
slöngum, tengingum eða
flutningsslöngum munu draga
talsvert úr loftpressunni og afköstum
Prófun
hennar. Úðaðu svolitlu sápuvatni
fyrir leka
með úðaflösku í kringum svæðið þar
sem grunur er um leka. Ef loftbólur
myndast, skal gera við, skipta
um eða þétta bilaða íhlutinn. Ekki
ofherða tengingar.
Óhrein loftsía mun draga úr
afköstum loftpressunnar og
endingartíma. Til að koma í veg fyrir
að dælan óhreinkist verður að þrífa
Hreinsaðu
síuna oft og skipa um reglulega.
loftsíu
Þrífðu síuhylkið með því að blása á
það með blástursbyssu.
ATH.: Sjá leiðbeiningar um hvernig
eigi að hreinsa loftsíu.
Hvernig á að tappa af tankinum.
1 Stilltu þrýstingsrofann (1) í OFF-stöðu (mynd D).
2 Taktu rafmagnssnúruna (2) úr sambandi (mynd I).
3. Snúðu þrýstingsstillinum rangsælis til að stilla
úttaksþrýsting á núll (mynd F)
4 Komdu hentugu íláti undir eininguna til að fanga
vatn.
5 Hallaðu loftpressunni lítillega og snúðu
aftöppunarloka varlega rangsælis til að opna. (Mynd
G)
6 Eftir að vatnið hefur verið tæmt af verður að loka
aftöppunarlokanum (réttsælis) (mynd G). Nú er hægt
að geyma loftpressuna.
Hvernig á að þrífa loftsíuna
Óhrein sía mun draga úr afköstum og endingartíma
loftpressunnar. Til að koma í veg fyrir óhreinindi inn í
dælunni verður að þrífa síuna vikulega og skipta um
reglulega. Síuhylkið verður að þrífa með blásturbyssu
(mynd H).
Geymsla
Áður en loftpressan er geymd:
1 Tappaðu af tankinum
Vinnsluhlé
2 Notaðu blástursbyssu til að þrífa allt ryk og óhreinindi
af loftpressunni.
3. Aftengdu og rúllaðu upp rafmagnssnúrunni.
4 Þrífðu loftræstiopin á mótorhúsinu með rökum klút.
5 Tæmdu allan raka úr tankinum.
6 Togaðu í þrýstingsöryggisloka til að losa allan
þrýsting frá tankinum.
!
VIÐVÖRUN:
Tvisvar á dag
• Geymsluhlífar gætu valdið bruna sem leitt gæti til
dauða eða alvarlegs líkamstjóns.
• Ekki koma geymsluhlífinni fyrir á heita loftpressu.
• Láttu búnaðinn kólna í nægilega langan tíma áður
en hlífinni er komið fyrir á búnaðinum.
• Geymdu loftpressuna á þurrum og hreinum stað.
• Í köldu veðri skal geyma loftpressuna í heitri
byggingu þegar hún er ekki í notkun. Það mun
draga úr vandamálum við ræsingu á mótornum og
að rakaþétting frjósi.
Mánaðarlega
Vikulega
Íslenska
63

Publicité

loading