Íslenska
BÆTTU LJÓSI VIÐ STJÓRNTÆKIÐ:
Áður en þú notar ljósið þarf að
para það við stjórntækið.
Til að bæta fleiri ljósum við, skaltu
fylgja skrefunum hér að neðan:
1. Gakktu úr skugga um að ljósið
sé tengt og að kveikt sé á
aðalrofanum.
2. Haltu stjórntækinu nálægt
ljósinu sem þú vilt bæta við (ekki
meira en í fimm cm fjarlægð).
3. Ýttu á og haltu
pörunarhnappnum inni
a.m.k. tíu sekúndur. Rautt ljós
mun lýsa stöðugt á stjórntækinu.
Ljósið mun dofna og blikka einu
sinni til að gefa til kynna að
pörunin hafi heppnast.
Hægt er að para allt að tíu ljós við
eitt stjórntæki.
Aðeins er hægt að para eitt
ljós í einu. Ef ljósin eru nálægt
hvort öðru, aftengið þá þau sem
hafa nú þegar verið pöruð frá
aðalrofanum.
23
í