eða við rafmagn með USB-
straumbreyti.
Endurstilla á grunnstillingu
Ýttu á takkann (1) í 10 sek
þegar þú kveikir á hátalaranum.
Það eyðir út öllum pöruðum
Bluetooth-tækjum.
Öryggi og mikilvægar
upplýsingar
VARÚÐ:
— Hætta á ofhitnun! Aldrei setja
vöruna upp í lokuðu rými.
Hafðu ávallt að minnsta kosti
5 mm af opnu rými í kringum
vöruna þannig að það lofti um
hana. Athugaðu að gardínur
og aðrir hlutir hylji ekki
loftræstiraufar á vörunni.
— Varan og rafhlöður mega ekki
vera nálægt opnum eldi eða
öðrum hitagjöfum, eins og
All manuals and user guides at all-guides.com
sólarljósi.
— Aðeins til notkunar innandyra.
Hátalarinn má ekki komst
í snertingu við leka eða
skvettur, aldrei setja hluti með
vatni, eins og blómavasa, ofan
á hátalarann.
— Ekki setja hátalarann ofan á
önnur raftæki.
MIKILVÆGT!
— Hátalarinn er aðeins ætlaður
til notkunar innandyra og við
hitastig frá 0º C til 40º C.
— Ekki skilja hátalarann eftir í
beinu sólarljósi eða nálægt
hitagjöfum, þar sem hann
gæti ofhitnað.
— Gættu þess að hátalarinn
komist ekki í snertingu við
blautt, rakt eða óhóflega
rykug umhverfi, þar sem það
gæti valdið skemmdum.
— Drægi á milli hátalarans og
móttökutækisins er mæld á
opnu svæði.
— Mismunandi byggingarefni og
staðsetning tækjanna getur
haft áhrif á drægi þráðlausu
tengingarinnar.
— Of mikill hljóðstyrkur getur
skemmt heyrn.
— Snertu ekki bassakeiluna.
— Ekki nota vöruna sem hillu
eða stand.
UMHIRÐULEIÐBEININGAR
Þurrkaðu af hátalaranum
með þurrum klút. Aldrei setja
hátalarann í vatnskaf.
ATHUGAÐU!
Ekki nota sterk hreinsiefni eða
kemísk efni þar sem það getur
valdið skaða á vörunni.
25