ÍSLENSKA
EFNISYFIRLIT
1. Kveikja/Slökkva/Para
2. Hljóðstilling
3. Audio IN
4. USB-smátengi IN
5. Beltisklemma
Uppsetning
1. Ýttu lengi á takkann (1)
til að kveikja og slökkva á
hátalaranum. Þá lýsir hvítt
LED ljós. Ef parað tæki finnst
lýsir LED ljósið án þess að
blikka og þú getur notað
hátalarann.
2. Ef ekkert tæki finnst þá
heldur LED ljósið áfram
að blikka og tækið fer
sjálfkrafa í pörunarham.
Farðu í Bluetooth-stillingarnar
í símanum þínum eða
spjaldtölvu til að tengjast
FREKVENS 6x10. LED ljósið
All manuals and user guides at all-guides.com
ætti þá að hætta að blikka
og hátalarinn er tilbúinn til
notkunar.
Þegar hátalarinn hefur ekki
spilað tónlist í 20 mínútur fer
hann í svefnham.
Stilla hljóðstyrk
Snúðu takkanum (2) til vinstri til
að lækka hljóð og til hægri til að
hækka hljóð.
Para við Bluetooth-tæki
(hámark átta tæki)
1. Athugaðu að engin önnur tæki
séu pöruð og í nálægð við
hátalarann.
2. Farðu í Bluetooth-valmyndina
í símanum þínum eða
spjaldtölvu og tengdu við
FREKVENS 6x10.
3. Þegar tækið hefur tengst
Bluetooth hættir hvíta LED
ljósið að blikka.
Aftengjast Bluetooth-tæki
Farðu í Bluetooth-valmyndina í
símanum þínum eða spjaldtölvu
og aftengdu FREKVENS 6x10
Nota með öðru tæki
Tengdu tækið við AUDIO IN-
tengið (3) aftan á hátalaranum.
Hátalarinn skynjar sjálfkrafa
utanaðkomandi tæki og slekkur
á Bluetooth-stillingunni. Notaðu
þriggja póla 3,5 mm hljóðsnúru.
Hlaða hátalarann
Þegar rafhlaðan er að tæmast
blikkar rautt LED ljós. Á meðan
rafhlaðan hleður sig lýsir rautt
LED ljós.
Tengdu hátalarann (4) við USB-
hleðslutæki með USB-smátengi
24