buschbeck Maia Instructions De Montage page 57

Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 24
ÁÐUR EN ÚTIARININN - GRILLIÐ ER SETT SAMAN, TRYGGIÐ VINSAMLEGAST AÐ ÞAÐ
STANDI Á SLÉTTUM STEYPUGRUNNI, PLÖTU EÐA STEINSTEYPUHELLU. UNDIRLAGIÐ
Á AÐ VERA A.M.K. 10 CM. ÞYKKT. SJÁIÐ TIL ÞESS AÐ HÆFILEG FJARLÆGÐ SÉ Á MILLI
ELDFIMRA HLUTA.
Uppsetning
Allir hlutar útiarinsins - grillsins fyrir utan eldfastan
botn 4, þriggja hluta eldföstu innsetningu 6 og
eldsteypulok 7, skal festa nákvæmlega saman með
meðfylgjandi sérstöku lími.
Frá og með steypuloki 8 skal setja límið á alla fl etina
og festa saman.
Límið þarf um 24 klst. þar til það er fullkomlega hart.
Vinsamlegast veitið því athygli að þriggja hluta
eldfasta skrefi 6 þarf um 2 cm. jafna fj arlægð allt í
kring að því sem eldrýmishlutur 4 er með.
Bakhlið þriggja hluta eldföstu innsetningu 6
er límdur með tveimur límpunktum á bakhlið
eldrýmishluts 5. Lok 8 er látið standa út fyrir að
aftan um 1,5 cm.
Lokplata A.1 er fest að framan við þriggja hluta
eldföstu innsetningu 6 og með því bili að aftan sem
áður var nefnt.
Alla hluta hliðarborðsins T.1 - T.3 þarf nauðsynlega
að líma á allt yfi rborð með meðfylgjandi lími.
Notkun
Útiarininn - grillið má - eftir tegundum - hita með
viðarkolum eða eldiviði! Nauðsynlegt er að vera
viss um hvaða tegund er notuð. Kveikið varlega í
útiarninum - grillinu (án þess að logi), til að koma
í veg fyrir sprungumyndun af völdum of hás hita.
Sérstaklega þarf að hafa þetta í huga í röku veðri
(blaut steypa). Til að kveikja í eldstæðinu - grillinu
notið vinsamlegast algengustu grillkolin eða svipað
eldsneyti (hámark 5 kg. viðarkol eða eldivið) og þau
eldfi mu efni sem notuð eru til verksins. Ef farið er yfi r
hámarkið geta orsakast slæmar sprungur.
Ef ske kynni að lítilsháttar sprungur myndist, þarf
ekki að hafa áhyggjur af öryggisskerðingu og bilun
VÖRULEIÐBEININGAR
grillsins þar sem allir hlutar arinsins eru stálstyrktir.
Myndun örfínna sprungna er fullkomlega eðlileg og
engin ástæða til umkvörtunar.
Við yfi rborðshreinsun eldstæðisins - grillsins t.d. vegna
þörungamyndunar er best að beita háþrýstihreinsun.
Vörueiginleikar
Kopar er náttúrulegt efni og þolir að sjálfsögðu
veðuráhlaup. Til hreinsunar mælum við með venjulegum
fægilögum.
Granít-múrplötuna skal líma vel niður með meðfylgjandi
lími. Þar sem granít er náttúruleg vara, getur komið til
örfínna sprungna við of háan hita, sem hafa engin áhrif
á virkni eldstæðisins - grillsins. Örfínar sprungur í granít-
múrplötunni er enginn vörugalli.
Þar sem steypa er náttúrulegt efni getur verið að frávik
séu í mælingum sem kunna að hafa myndast við þornun
hlutanna. Frávikin eru ætíð innan marka og má jafna
út með meðfylgjandi lími og gefa því ekki ástæðu til
endurkröfu.
Hnúðar í lituðum múrhlutum gefa ekki ástæðu
til endurkröfu, heldur bera vitni um náttúrulegt
kalkmyndunarferli. Vegna rigningar og annarra
veðrunaráhrifa verða til kalkmyndanir. Hnúðarnir hverfa
af sjálfum sér með tímanum.
IS
57

Publicité

Table des Matières
loading

Produits Connexes pour buschbeck Maia

Ce manuel est également adapté pour:

Leaf lMilanoKingstonAmbienteBaliVenedig

Table des Matières