Íslenska
TOSTERÖ hlífin er vatnsheld og verndar sólhlífina
þína fyrir regni, sól, snjó, óhreinindum, ryki og
frjókornum þegar hún er ekki í notkun. Með
vatnsheldri hlíf, verndar þú sólhlífina þína og
heldur henni ferskri og nýlegri lengur.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR
Athugið! Ekki er hægt að snúa hlífinni við.
Glansandi hliðin verður alltaf að snúa inn, að
sólhlífinni.
Við mælum með að þú lokir sólhlífinni þegar hún
er ekki í notkun og setjið hlífina yfir. Ef sólhlífin er
blaut eða rök þarf hún að þorna alveg áðru en hlífin
er sett á. Notið dragsnúruna til að þétta. Geymið
sólhlífina með hlíf á svölum og þurrum stað þegar
hún er ekki í notkun í lengri tíma.
UMHIRÐULEIÐBEININGAR
Sprautið pokann með köldu vatni (30°C) til að
hreinsa af honum ryk og óhreinindi, eða strjúkið af
honum með blautri tusku. Ef óhreinindin eru mikil
má nota þvottasvamp og milt hreinsiefni, og skola á
eftir með köldu vatni.
9