Notkunarleiðbeiningar
IS
Ábyrgðir
2 ára ábyrgð neytenda gagnvart framleiðslugöllum. Vinsamlegast
athugið að ábyrgðin gildir aðeins gegn framvísun kvittunar. Ábyrgðin
gildir aðeins ef varan er notuð í samræmi við þær leiðbeiningar og
öryggisviðvaranir sem eru að finna í þessari handbók. Ábyrgðin nær
ekki til tjóns sem stafar af óviðeigandi meðferð vörunnar.
ATH: 2 ára ábyrgðin á aðeins við um neytendur og er ekki fyrir not-
kun tækisins í atvinnuskyni.
TÆKNILÝSING
Hám. vinnusvæði
Loftflæði
Rakaeyðing við 30˚C og 80% rakastig.
Orka við 30˚C og 80% rakastig.
Rúmmál geymis
Kæliefni
Hleðsla R290
Spenna
Hávaðastig í desibel
Þyngd
Mál í mm, L x B x H
*Tæknilegar breytingar og endurbætur geta átt sér stað. Öll gildi eru viðmiðanir og geta verið breytileg vegna utanaðkomandi aðstæðna s.s.
hitastigs, loftræstingar og rakastigs.
*Þetta merki gefur til kynna að ekki skuli farga tækinu með öðru heimilissorpi innan ESB. Til að koma í veg fyrir mögulegt umhverfis- eða
heilsutjón vegna rangrar förgunar skal koma tækinu í endurvinnslu þannig að förgun efna fari fram ábyrgan og sjálfbæran hátt. Þegar
þú skilar tækinu skaltu nota skila- og söfnunarkerfi eða hafa samband við söluaðila tækisins. Þeir geta tekið á móti tækinu og komið því í
endurvinnslu.
118
All manuals and user guides at all-guides.com
MRD10
40m
Hám. vinnusvæði
2
90m
3
/klst
Loftflæði
10l/24klst
Rakaeyðing við 30˚C og 80% rakastig.
183 W
Orka við 30˚C og 80% rakastig.
Rúmmál geymis
2 lítrar
R290
Kæliefni
Hleðsla R290
38 g
220-240V
Spenna
44dB
Hávaðastig í desibel
11,2 kg
Þyngd
290x240x476
Mál í mm, L x B x H
ATH!
Skráðu þig á www.warranty-woods.
com og lestu um hvernig þú færð
aukna ábyrgð. Frekari upplýsingar er að
finna á woods.se.
Ráðlögð mörk fyrir notkun
Hitastig +5˚C til +35˚C
Rakastig: 30% til 90%
Ráðlagt rakastig: u.þ.b. 50% RH
MRD14
60m
2
105m
3
/klst
12l/24klst
183 W
2 lítrar
R290
47 g
220-240V
44dB
11,3 kg
290x240x476