Télécharger Imprimer la page

INTERTECHNO IT3-2300 Mode D'emploi page 30

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 16
ISL
Notkunarleiðbeiningar
IT3-2300
Þráðlausa smáinnstungan IT-3 er fyrir þráðlausa stýringu á lömpum og rafmagnstæk-
jum sem eru allt að 2300 vött.
32 minni fyrir mismunandi kóðun á sendum!
Hægt er að nota alla paranlega senda frá intertechno.
Þráðlaus hreyfiskynjari, -veggsendir, birtudeyfir, smásendir o.s.frv. eru í boði.
Handsendirinn á ITT-1500 á settinu er einnig notanlegur til þess að stjórna öllum
sjálfslærandi intertechno fjarstýrðum móttökurum.
Til þess að kóða með öðrum búnaði frá intertechno skal fylgja
viðkomandi leiðbeiningum.
Senustýring
Auk þess býr þráðlausa smáinnstungan yfir minni fyrir senustýringu.
Fyrir senustýringu skal fylgja notkunarleiðbeiningum viðkomandi sendis fyrir senu-
stýringuna (t.d. ITF-100, ITKL-30).
Hægt er að gera valda stillingu hjá mörgum þráðlausum móttökurum með einum
hnappi.
t.d.: Loftljós SLÖKKT / KVEIKT á viftu / DIMMA gólflampa!
BÚNAÐUR TEKINN Í NOTKUN
Kóðun (mynd 1)
Hafa skal valda sendirinn tilbúinn.
Stingdu þráðlausa millitenglinum í innstunguna.
Hann er aðeins 6 sek. í pörunarstillingu.
Ýtið nú á viðeigandi hnapp til að KVEIKJA á sendinum.
Þráðlausa smáinnstungan virkjast 2x til að staðfesta að nýi kóðinn hafi verið lærður.
Með því að stinga aftur í samband í innstunguna er hægt að para fleiri senda eða aðra
ræsirofa.
Þetta má endurtaka 32x.
Síðan er ávallt fyrsta kóðanum eytt (first in - first out).
Með því er líka hægt að stýra mismunandi hópum.

Publicité

loading