Notkun Og Viðhald - Lowara RS-485 Notice D'installation, D'utilisation Et D'entretien

Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 12
is - Þýðing á upprunalegum leiðbeiningum
2.2
Leiðbeiningar um flutning
Varúðarráðstafanir
Hægt er að flytja eininguna annað hvort í láréttri eða lóðréttri stöðu eins og sýnt er á
umbúðunum. Gætið þess að einingin sé tryggileg fest í flutningi og geti ekki oltið eða fallið
niður. Flytja þarf vöruna við umhverfishita á bilinu -40°C til 70°C (-40°F til 158°F) <95%
rakastig og hún þarf að vera varin gegn óhreinindum, hitagjafa og áföllum.
2.3
Leiðbeiningar um geymslu
2.3.1
Geymslustaður
ATHUGASEMD:
• Verjið búnaðinn fyrir raka, óhreinindum, hitagjöfum og áföllum.
• Geyma þarf búnaðinn við umhverfishita á bilinu -25°C til +55°C (-13°F til 131°F) og
rakastig <95%.
3
Lýsing á búnaðinum
3.1
Þráðlaus eining
Þráðlausa einingin er valkvæð eining sem aðeins á að tengja við ecocirc XLplus dælur.
Fyrirhuguð notkun
Einingin hentar til notkunar við:
• Myndun þráðlauss netkerfis
• Gangsetningu RS485 aukarásar
3.2
RS-485 einingin
RS-485 einingin er valkvæð eining sem aðeins á að tengja við ecocirc XLplus dælur.
Fyrirhuguð notkun
Einingin hentar til notkunar við:
• Gangsetningu RS485 aukarásar
3.3
Afgreiddir hlutir
Í umbúðunum eru eftirfarandi hlutir:
• Þráðlaus eða RS-485 eining
• Flatur kapall fyrir tengingu
• Handbók um uppsetningu, notkun og viðhald
60

Publicité

Table des Matières
loading

Table des Matières