NOTANDAHANDBÓK FYRIR
WOOD'S WHU600 RAKATÆKI
Í þessari notandahandbók finnur þú
sérstakar notkunarleiðbeiningar fyrir
Wood's-tækið þitt. Eingöngu skal
nota tækið í samræmi við þessa
notandahandbók. Vinsamlegast geymdu
þessa notandahandbók á öruggum stað
til síðari nota.
Viðvörunartákn
Ef varúðarráðstöfunum er ekki fylgt
getur það valdið hættu fyrir heilsu
og/eða eignir.
Ábendingatákn
Gagnlegar ábendingar til þess að
þú fáir sem mest út úr tækinu þínu.
1. ALMENNAR UPPLÝSINGAR
1.1 Þakka þér
Takk fyrir að velja Wood´s rakatæki.
Wood's rakatæki hjálpar þér við að auka
rakastigið á heimilinu eða skrifstofunni og
hjálpar þér við að halda þægilegu innilofti
allt árið um kring.
1.2 Um raka
Hvað er hlutfallslegt rakastig?
Hlutfallslegt rakastig er hlutfall raka eða
vatnsgufu í loftinu miðað við mögulegt
hámarksmagn við viðkomandi hitastig,
gefið upp sem hundraðshluti.
Algeng einkenni vegna ófullnægjandi
rakastigs:
• Nefstífla eða nefrennsli
• Öndunarerfiðleikar
• Stöðurafmagn
• Þurr húð með flögnun á húð
• Þreyta, syfja og léleg einbeiting
• Öndunarfærasýkingar og sjúkdómar,
svo sem astma.
Íslenska
• Þurrkur og særindi í hálsi
• Þurr augu
Þegar við hitum upp loftið á heimilum
okkar, lækkar hlutfallslegur raki. Notkun
loftkælingar lækkar einnig rakastig.
Rakatæki bætir vatni í loftið og eykur
þar með hlutfallslegt rakastig og skapar
þægilegra innanhússloft.
Fyrir þægilegt og heilsusamlegt
innanhússloft skal halda
rakastiginu á bilinu 50% og 60%
RH.
1.3 Vinnulögmál
Úthljóðsrakatæki nota hátíðnisveifluvaka
(skynjara) til að brjóta niður vatnið í
örsmáar agnir. Loftræstikerfið blæs út
þessu vatni í þurra loftið þar sem það
gufar upp til og eykur rakastigið.
Ef þú átt í vandræðum með hvítt
Anti-Scale-síu. Fáðu frekar
upplýsingar hjá söluaðila.
111
ryk þegar þú notar
rakatækið, útbúðu það
með Wood's Universal