SÉRSTAKAR ÖRYGGISLEIÐBEININGAR FYRIR TÆKI SEM TENGD ERU VIÐ RAFMAGN
•
Eingöngu má nota tækið ef rafmagnssnúran, innstungan og tækið eru óskemmd. Yfirfarið fyrir hverja notkun.
•
Tengið tækið eingöngu við jarðtengda innstungu.
•
Takið klóna úr sambandi eftir hverja notkun eða ef um bilun er að ræða. VARÚÐ: Togið í klóna en ekki snúruna.
•
Haldið rafmagnssnúrunni frá heitum hlutum.
•
Ekki snerta rafmagnsklóna með blautum höndum.
•
Rafbúnaður er í grillinu og má því ekki nota það í rigningu eða snjókomu.
•
Ef þörf krefur skal aðeins nota jarðtengda framlengingarsnúru fyrir lágm. 10 A (230 V) straumstyrk (þvermál snúru að lágm. 1,5 mm) og
ganga úr skugga um að ekki sé hægt að hrasa um hana eða tækið.
•
Notið eins stutta framlengingarsnúru og hægt er og tengið alls ekki tvær eða fleiri framlengingarsnúrur saman.
•
Leggið rafmagnssnúruna ekki yfir gangvegi.
LEKAPRÓFUN
VIÐVÖRUN: Grillið má ekki vera nálægt neinum íkveikjuvöldum á meðan lekaprófun fer fram. Reykingar eru einnig bannaðar. Prófið aldrei
þéttingar með logandi eldspýtu eða opnum eldi og prófunin skal alltaf fara fram utandyra.
1. Gasstillihnappurinn verður að vera á
.
2. Skrúfið frá gasinu á kútnum og berið sápulausn úr 50% fljótandi sápu og 50% vatni á alla hlutana sem leiða gas (tengið á gaskútnum /
gasþrýstijafnarann / gasslönguna / gasinntakið / tengið á ventlinum). Einnig er hægt að nota úða sem greinir leka. (sjá skýringarm. 2A
og 2B)
3. Ef blöðrur myndast í sápulausninni er um leka að ræða. MIKILVÆGT: Ekki má nota grillið fyrr en búið er að lagfæra lekann. Skrúfið fyrir
gasið á gaskútnum.
4. Lagfærið lekann með því að herða tengingar, ef það er hægt, eða skiptið um hluti sem eru í ólagi.
5. Endurtakið 1. og 2. skref.
6. Hafið samband við sérverslun með gasvörur ef ekki er hægt að laga lekann.
ATHUGIÐ: Framkvæmið LEKAPRÓFUN eftir hverja tengingu eða skipti á gaskútnum, sem og í upphafi grilltímabilsins.
MYND AF LUGANO 570G
Skýringarm. 2A
OUTDOORCHEF.COM
Skýringarm. 2B
170
SKÝRINGAR TÁKNA Á STJÓRNBORÐINU
Hitastillingar og kveiking
BRENNARAKERFI
KÚLA
Grill með tveimur hringbrennurum
Stóri hringbrennarinn nær hæsta styrk á stillingunni
og lægsta styrk á
Litli hringbrennarinn er ætlaður til að elda við lágt hitastig og hann er aðeins hægt að stilla lítillega. Munurinn á
(logamynd). Litli hringbrennarinn nær hitastigi sem er á bilinu 100 ° til 120 °C.
STEAKHOUSE BURNER
Brennarakerfi aukagrillflatarins á LUGANO 570 G
Brennarinn nær hæsta styrk á stillingunni
og lægsta styrk á
OUTDOORCHEF.COM
:
Slökkt
:
Lágur hiti
:
Meðalhiti
:
Hár hiti
:
Kveiking
:
Kveikir
. Hann er ætlaður fyrir notkun á meðalhita upp í hátt hitastig.
og
er ekki sýnilegur
. Hann er ætlaður fyrir notkun á meðalhita upp í hátt hitastig.
171