CASCO Spirit-3 Mode D'emploi page 62

Casque
Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 8
Þakka ykkur fyrir að velja hjálm frá CASCO. Reiðhjálmar eru hluti af persónulegum hlífðarbúnaði
(PSA flokkur 2: staðalhlífðarbúnaður sem skal nota þegar unnið er með vélar) og með réttri notkun
þeirra má koma í veg fyrir eða hjálpa til við að minnka umtalsvert áverka á höfði við reiðmennsku.
Gakktu úr skugga um eftirfarandi atriði þegar þú aðlagar hjálminn að þínu höfuðlagi, það bæði eykur
öryggi þitt og tryggir hámarks þægindi.
Útskýring á táknmyndunum innan í hjálminum:
Stærð
Þyngd
Framleiðslu dagsetning
XX
Hjálmur fyrir reiðmennsku
A: AÐLÖGUN HJÁLMSINS
Hjálmar hreyfast meira á höfði eftir því sem við hreyfum líkamann meira. Stillið böndin á hjálminum eins
og hentar til að ganga úr skugga um að hjálmurinn geti hreyfst örlítið bæði fram og til baka, sem og til
beggja hliða.
1. Hvernig velja skal réttu stærðina
CASCO hjálmur getur einungis verndað þig ef hann passar rétt, svo rétt stærð er mikilvæg. Mælið ummál
höfuðsins á breiðasta punkti og veldu síðan viðeigandi hjálmsstærð eftir því. Sérstaklega þarf að gæta að
því að hjálmar fyrir börn séu af réttri stærð. Of stórir hjálmar sem keyptir eru með það í huga að barnið
muni vaxa í hann eru ekki öruggir hlífðarhjálmar. Ef hjálmurinn situr rétt á hann að sitja fastur ef það
verður slys. Til þess að auka öryggið enn frekar skal nota púðana sem eru innan í hjálminum.
2. Stilling stærðarstillingarkerfisins
Hjálmur sem passar er forsenda bestu mögulegu verndar. Þess vegna er hægt að breyta stærð CASCO
reiðhjólahjálmanna. Aðlögun höfuðhringsins að höfuðstærð þinni byggist á hringlaga snúningshnappnum
sem staðsettur er við hálsinn. Sé honum snúið til vinstri opnast höfuðhringurinn, snúðu hnappnum réttsæ-
lis til þess að þrengja að. (mynd 1a og 1b).
Einnig er hægt að stilla höfuðbandið í hæð í hjálmum sem búnir eru DISK-FIT-VARIO-SYSTEM kerfinu og
þannig getur notandinn stillt stöðu hjálmsins enn frekar (mynd 1d).
3. Rétt staða hjálmsins
Leggið hjálminn ávallt á hvolf þannig að enni þitt sé varið en sjónin ekki skert. Hjálmurinn ætti einnig ekki
að færast aftur á höfuðið (mynd 2).
4. Hökuólin
CASCO hjálmurinn þinn er með ólakerfi (mynd 3a) með smellifestingu (mynd 3b)
Stingdu smellunni saman og spenntu síðan hökuhringinn við frjálsa endann á ólinni. Til að opna sylgjuna
skaltu ýta pinnunum tveimur saman (mynd 3c).
5. Aðlögun óla
Hjálmurinn þinn er með þægilegar ólar (sem saumaðar eru undir eyranu), þannig að þú þarft ekki að stilla
hliðina.
6. Athugaðu hvernig hjálmurinn passar og hökuólina
Áður en hjálmurinn er notaður skal ganga úr skugga um að hann passi, sé rétt stilltur og að hökuólin sitji
nægilega fast við hökuna.
68

Publicité

Table des Matières
loading

Produits Connexes pour CASCO Spirit-3

Ce manuel est également adapté pour:

Master-6Champ-3Prestigeair 2Mistrall 2

Table des Matières