Pöntun Varahluta - Toolson PRO-RF 620 Mode D'emploi D'origine

Masquer les pouces Voir aussi pour PRO-RF 620:
Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 25
jöfnum hraða með haldfanginu (9) frammávið
í gegnum flísina.
7.7 45° skurður (myndir 11/13)
Stilli hallastýringuna (5) á 45°
Framkvæmið skurðinn eins og lýst er í lið 7.6.
7.8 45° langsum skurður, Jolly-skurður"
(myndir 14/15)
Losið festiskrúfuna (10)
Hallið stýrirennunni (7) til vinstri í 45° halla á
hallakvarðanum (17).
Herðið aftur festiskrúfuna (10).
Framkvæmið skurðinn eins og lýst er í lið 7.6.
7.9 Skipt um demantsskurðarskífu (mynd 16)
Takið tækið úr sambandi við straum!
Fjarlægið skrúfuna (30)
Rennið hlífinni (8) uppávið.
Setjið lykilinn (31) á tækisöxulinn og haldið.
Losið skurðarskífuróna í snúningsátt
skurðarskífunnar (2) með lyklinum (34).
(Varúð: Öfugur skrúfgangur)
Fjarlægið ytri festiskífuna (35) og skurðarskífu
(2) af tækinu.
Hreinsið festiskífurnar (35) vel áður en að nú
skurðarskífa er sett aftur í tækið.
Setjið nýja skurðarskífu í sögina eins og sú
gamla var tekin úr í öfugri röð.
Varúð: Athugið vel snúningsátt skurðarskí-
funnar.
8. Umhirða
Fjarlægið reglulega ryk og óhreinindi af tæki-
nu. Best er að hreinsa tækið með klút eða
með pensli.
Herða verður alla þá hluti sem geta losnað
með reglulega millibili.
Notið ekki ætandi hreinsivökva til þess að
hreinsa þetta tæki.
Hreinsa verður pönnuna (3) og kælivatns-
dæluna (13) reglulega og fjarlægja verður
hluti og óhreinindi, þar sem að annars er ekki
hægt að tryggja örugga kælingu á skurðarskí-
funni (2).
Anl_PRO_RF_620.SPK7.indb 143
Anl_PRO_RF_620.SPK7.indb 143
ISL
8.1 Flutningur (mynd 17)
Ef að flytja á tækið á annan stað, losið þá fyrst
festiskrúfurnar (12), rennið henni saman með
sagarhöfðinu (29) á þá hlið sem að flutnings-
hjólin eru að finna (19) og herðið að lokum
aftur báðar festiskrúfurnar (12).
Smellið svo hverjum standfætinum (1) á eftir
öðrum, best er að byrja á þeirri hlið tækisins
þar sem að flutningshjólin (19) eru að finna til
þess að það sé ekki of mikið álag á flutnings-
haldfanginu (18) þegar að tækið er sett niður.
Takið nú tækið upp á flutningshaldfanginu
(18) til þess að flytja það.
Hægt er að láta tækið eins og sýnt er standa
þannig að það fari lítið fyrir því, við það verður
að athuga að setja fótinn á öxulinn til þess að
koma í veg fyrir að það renni til.
9. Pöntun varahluta
Þegar að varahlutir eru pantaðir ættu eftirfarandi
atriði að vera tilgreind:
Gerð tækis
Gerðarnúmer tækis
Númer tækis
Varahlutanúmer þess varahlutar sem panta á
Verð og upplýsingar eru að fi nna undir www.isc-
gmbh.info
10. Förgun og endurnotkun
Þetta tæki er afhent í umbúðum sem hlífa tækinu
fyrir skemmdum við fl utninga. Þessar pakkningar
endurnýtanlegar eða hægt er að endurvinna þær.
Þetta tæki og aukahlutir þess eru úr mismunandi
efnum eins og til dæmis málmi og plastefnum.
Fargið ónýtum hlutum tækis í þar til gert sorp.
Spyrjið viðeigandi sorpstöð eða á bæjarskrifsto-
fum!
11. Geymsla
Geymið tækið og aukahluti þess á dimmum, þur-
rum og frostlausum stað þar sem að börn ná ekki
til. Kjörhitastig geymslu er á milli 5 og 30 ˚C.
Geymið rafmagnsverkfæri í upprunalegum um-
búðum.
- 143 -
31.08.12 10:15
31.08.12 10:15

Publicité

Table des Matières
loading

Ce manuel est également adapté pour:

43.012.96

Table des Matières