Télécharger Imprimer la page

KitchenAid 5KSM5SSB Manuel D'utilisation page 76

Bol en acier inoxydable

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 13
UMHIRÐA OG HREINSUN
1
Skálina má þvo í uppþvottavél í efri eða
neðri hillu; eða þrífðu hana vandlega í heitu
sápuvatni og skolaðu vandlega áður en þú
þurrkar hana.
UMHIRÐA SKÁLAR
• Láttu skálina liggja í heitu sápuvatni í
15-20 mínútur eða eins og þarf, áður en
hún er sett í uppþvottavélina.
• Skálina má geyma í frysti. Skálin dregur
ekki í sig lykt, bragð eða bakteríur frá
matvælum.
76
W11415413A.indb 76
W11415413A.indb 76
2
Settu skálina á hvolf ef hún er þvegin í
uppþvottavél.
• Þurrkaðu skálina alltaf vandlega fyrir
geymslu.
• Eftir að skálin hefur verið notuð með
hrærivélinni gætu för myndast þar
sem skálin festist við grunneiningu
hrærivélarinnar. Þessi för eru eðlileg og
hægt er að fjarlægja þau með því að þrífa
þau með grófu hreinsiefni og svampi.
3/26/2020 2:09:18 PM
3/26/2020 2:09:18 PM

Publicité

loading