ALPHA-TOOLS ADS 180/1 Instructions De Service page 30

Masquer les pouces Voir aussi pour ADS 180/1:
Table des Matières

Publicité

Les langues disponibles
  • FR

Les langues disponibles

  • FRANÇAIS, page 6
Anleitung ADS 180-1_SPK7:Anl LE-DS 180-1 SPK1
IS
Lesið notkunarleiðbeiningarnar vandlega og
gætið sérstaklega að öryggisleiðbeiningum.
Geymið notkunarleiðbeiningarnar á sama stað
og þríhyrningsjuðarann.
1. Öryggisatriði
Viðeigandi öryggisatriði er að finna í
meðfylgjandi bæklingi!
2. Rétt notkun
Þríhyrningsjuðarinn er ætlaður til slípunar á við, járni,
plasti og álíka efnum; nota skal viðeigandi slípipappír.
Vinsamlegast athugið að tækin okkar eru ekki hönnuð
fyrir notkun í atvinnuskyni eða í iðnaði. Ábyrgð
framleiðanda gildir ekki ef tækið er notað í
atvinnuskyni, iðnaði eða sambærilegum tilgangi.
3. Tæknilegar upplýsingar
Tenging við rafmagn
230V ~ 50Hz
Inngangsafl
Sveiflufjöldi
10.000 min
Hljóðþrýstistig L
78,1 dB (A)
pA
Hljóðstyrkur L
91,1 dB (A)
WA
Hlífðarflokkur
Titringur a
w
Þyngd tækis
Stærð slípipappírs
90 x 90 x 90 mm
4. Tækið tekið í notkun
Setjið slípipappírinn á slípidiskinn. Gætið þess að
götin fyrir ryksuguna standist á. Festið slípipappírinn
með því að þrýsta þéttingsfast á hann (með hendinni).
Gætið þess að rafspennan sé sú sama og tilgreind er
á merkispjaldi tækisins.
KVEIKT OG SLÖKKT
Til að kveikja á tækinu þarf aðeins að færa rofann
neðan á því frá 0 til 1.
30
24.10.2006
5. Skipt um slípipappír:
Slípipappírinn er festur á slípidiskinn með frönskum
rennilás. Ekki þarf að klemma slípipappírinn og því er
fljótlegt að festa nýjan slípipappír á.
Áður en nýr slípipappír er settur á skal slá óhreinindi
af franska rennilásinum og hreinsa hann með bursta
eða þrýstilofti.
6. Ryksuga
Ryksugan kemur í veg fyrir
mikil óhreinindi á
vinnusvæðinu og mikið ryk í
andrúmsloftinu auk þess
sem hún auðveldar
hreinsun.
7. Hreinsun, viðhald og pöntun á
varahlutum
Áður en tækið er hreinsað skal taka það úr sambandi.
180 vött
7.1 Hreinsun
-1
Haldið öryggisbúnaði, loftopum og mótorhlífinni
eins rykfríum og lausum við óhreinindi og kostur
er. Þurrkið af tækinu með hreinum klút eða blásið
af því með þrýstilofti við lágan þrýsting.
® / II
Mælt er með því að tækið sé hreinsað eftir hverja
2
3,3 m/s
notkun.
1,2 kg
Hreinsið tækið reglulega með rökum klút og dálítilli
sápu. Notið ekki hreinsi- eða leysiefni þar sem þau
geta skemmt plasthluta tækisins. Gætið þess að
vatn berist ekki inn í tækið.
Haldið sogopunum á slípiplötunni hreinum.
Ef tækið reynist vera gallað skal leita til fagmanna
með viðgerðir.
7.2 Kolburstar
Ef neistaflug er mikið skal láta rafvirkja yfirfara
kolbursta.
Athugið! Aðeins rafvirkjar mega skipta um
kolbursta.
7.3 Viðhald
Í tækinu eru ekki fleiri hlutir sem þarfnast viðhalds.
8:39 Uhr
Seite 30

Publicité

Table des Matières
loading

Ce manuel est également adapté pour:

44.642.09

Table des Matières