08) Ef nauðsynlegt er að koma í veg fyrir að reykskynjarinn sé fjarlægður
í leyfisleysi skal nota læsingarbúnaðinn til að læsa skynjarann við
plötuna. Til að gera það þarf að skera út fyrirfram gataða hluta
reykskynjarans með hentugum hníf (sjá „Uppsetningar- og
notkunarleiðbeiningar - Reykskynjari Dual/VdS"). Eftir það er bara
hægt að opna skynjarann nema með verkfæri.
09) Setjið reykskynjarann á 230 V sökkulinn og festið með því að snúa
honum varlega réttsælis.
10) Prófið reykskynjarann (sjá „Uppsetningar- og notkunarleiðbeiningar -
Reykskynjari Dual/VdS").
Rafhlaðan sett í
Ef rafhlaðan er ekki á sínum stað er hvorki hægt að festa skynjarann
á uppsetningarplötuna né sökkulinn. Notið aðeins IEC 6 LR 51, 9 V
(Duracell Plus) kubb í reykskynjarann.
63