Skyndihjálp
1 Kveikið á módelinu og færið
rofann í stöðuna "ON". Blikka ljósin?
2 Voru rafhlöðurnar settar rétt
í rafhlöðuhólfið og snúa þær rétt?
3 Eru rafhlöðurnar fullhlaðnar?
4 Kveikið á fjarstýringunni með
hnappinum. Logar gaumljósið?
5 Voru rafhlöðurnar settar rétt
í rafhlöðuhólfið og snúa þær rétt?
6 Eru rafhlöðurnar fullhlaðnar?
7 Loga ljósin á módelinu og
gaumljósið á fjarstýringunni
stöðugt?
Algengar spurningar
VILLA
Ekki tekst að koma á tengingu milli
fjarstýringarinnar og módelsins.
Módelið virkar ekki eins og það á að gera (stýris-
búnaður kippist til, mótorinn hreyfist án þess að
viðkomandi hnöppum á fjarstýringunni sé beitt).
46
Skref 2.
Losið um festiskrúfuna og takið rafhlöðuhólfið úr. Setjið rafhlöðurnar rétt í.
Rennið síðan rafhlöðuhólfinu alveg inn og festið það með festiskrúfunni.
Endurtakið skref 1.
Losið um festiskrúfuna, takið rafhlöðuhólfið úr og setjið nýjar eða fullhlaðnar
rafhlöður í með réttum hætti. Rennið síðan rafhlöðuhólfinu alveg inn og festið
það með festiskrúfunni. Endurtakið skref 1.
Skref 5.
Losið um festiskrúfuna og takið lokið af rafhlöðuhólfinu. Setjið rafhlöðurnar
rétt í. Setjið síðan lokið á rafhlöðuhólfið og festið það með festiskrúfunni.
Endurtakið skref 4.
Losið um festiskrúfuna og takið lokið af rafhlöðuhólfinu. Setjið nýjar eða
fullhlaðnar rafhlöður í með réttum hætti. Setjið síðan lokið á rafhlöðuhólfið
og festið það með festiskrúfunni. Endurtakið skref 4.
Hafið samband við þjónustuaðila.
ORSÖK
Of lítil spenna á rafhlöðu.
Villa í sendingu.
Of lítil spenna á rafhlöðu.
Villa í sendingu.
NEI
Skiptið um rafhlöður í fjarstýringunni eða setjið þær í hleðslu.
Hlaðið rafhlöðurnar í módelinu.
Slökkvið og kveikið aftur á fjarstýringunni
(til að koma nýrri tengingu á).
Slökkvið og kveikið aftur á módelinu.
Skiptið um rafhlöður í fjarstýringunni eða setjið þær í hleðslu.
Skiptið um rafhlöður í módelinu eða setjið þær í hleðslu.
Slökkvið og kveikið aftur á fjarstýringunni
(til að koma nýrri tengingu á).
Slökkvið og kveikið aftur á módelinu.
JÁ
Skref 4.
Skref 3.
Hafið samband við
þjónustuaðila.
Skref 7.
Skref 6.
Skref 7.
Tengingu hefur verið
komið á milli fjarstýringar
og módels.
LAGFÆRING