6. Tæki tekið til notkunar
6.1 Höfuðrofi (mynd 7)
Gangsetning:
Þrýstið á höfuðrofann (5).
Standslaus notkun:
Læsið höfuðrofanum (4) með höfuðrofalæsingun-
ni (5).
Slökkt á tæki:
Þrýstið stuttlega á höfuðrofann (5).
Hægt er að nota tækið til stutts tíma eða til
standslausar notkunar.
6.2 Stilling slípibeltahraða (mynd 8 / staða 3)
Með því að snúa stillihjóli (3) er hægt að breyta
hraða slípibeltisins.
PLÚS-átt:
Slípibeltahraðinn er aukinn
MÍNUS-átt:
Slípibeltahraðinn er minnkaður
6.3 Notkunartilmæli
Viðvörun! Haldið verkstykkinu aldrei með hen-
dinni. Tryggið verkstykkið við traustan og fastan
fl öt eða við rennibekk.
•
Látið beltaslípitækið ganga áður en að það er
lagt að verkstykkinu.
•
Slökkvið ekki á beltaslípitækinu á meðan að
það er í snertingu við verkstykkið.
•
Haldið beltaslípitækinu ávallt með báðum
höndum á meðan að það er í notkun.
•
Slípið við ávallt í átt æða hans.
7. Skipt um rafmagnsleiðslu
Hætta!
Ef að rafmagnsleiðsla þessa tækis er skemmd,
verður að láta framleiðanda, viðurkenndan þjó-
nustuaðila eða annan fagaðila skipta um hana til
þess að koma í veg fyrir tjón.
Anl_A_BS_850_SPK7.indb 159
Anl_A_BS_850_SPK7.indb 159
IS
8. Hreinsun, umhirða og pöntun
varahluta
Hætta!
Takið tækið úr sambandi við straum áður en að
það er þrifi ð.
8.1 Hreinsun
•
Haldið hlífum, loftrifum og mótorhúsi tækisins
eins lausu við ryk og óhreinindi og hægt er.
Þurrkið af tækinu með hreinum klút eða blásið
af því með háþrýstilofti.
•
Við mælum með því að tækið sé hreinsað eftir
hverja notkun.
•
Hreinsið tækið reglulega með rökum klút og
örlítilli sápu. Notið ekki hreinsilegi eða ætandi
efni; þessi efni geta skemmt plastefni tæki-
sins. Gangið úr skugga um að það komist ekki
vatn inn í tækið. Ef vatn kemst inn í rafmagns-
verkfæri, eykst hætta á raflosti.
8.2 Kolaburstar
Við óeðlilega mikla neistamyndun verður að láta
fagaðila skipta um kolabursta tækisins.
Hætta! Einungis mega fagaðilar í rafmagnsvinnu
skipta um kolaburstana.
8.3 Umhirða
Inni í tækinu eru engir aðrir hlutir sem hirða þarf
um.
8.4 Pöntun varahluta:
Þegar að varahlutir eru pantaðir ættu eftirfarandi
atriði að vera tilgreind;
•
Gerð tækis
•
Gerðarnúmer tækis
•
Númer tækis
•
Varahlutanúmer þess varahlutar sem panta á
Verð og upplýsingar eru að fi nna undir
www.isc-gmbh.info
- 159 -
15.10.15 07:58
15.10.15 07:58