Íslenska
6
Viðhald og umhirða
Notendaþjónusta og viðgerðir skulu
eingöngu fara fram hjá framleiðanda
eða á þjónustuverkstæðum. Finna
má heimilisfang nálægt á:
www.festool.com/service
Notið eingöngu upprunalega vara
EKAT
4
hluti frá Festool! Finna má pöntun
arnúmer á: www.festool.com/
5
3
2
1
service
► Til að forðast skemmdir skal hreinsa tækið
með mjúkri og þurri tusku. Ekki nota leys
iefni.
► Ef innbyggða hleðslurafhlaðan er skemmd
verður að láta viðurkennt þjónustuverkstæði
sjá um að skipta um hana.
7
Flutningur
Meðfylgjandi Li-Ion-hleðslurafhlöður falla undir
lagakröfur um hættulegan farm. Notanda ber
að kynna sér reglur á hverjum stað áður en
flutningur fer fram. Þegar flutningur er á
höndum þriðja aðila (t.d. flugfraktar eða hrað
flutningaþjónustu) þarf að uppfylla sérstakar
kröfur. Í þessum tilvikum þarf að leita til
sérfræðings á sviði hættulegs farms við frágang
pakkans. Ekki má senda tækið nema að hleðsl
urafhlaðan sé óskemmd. Fara skal eftir gild
andi reglum um flutning á hverjum stað. Fylgið
einnig frekari reglum sem kunna að eiga við í
hverju landi fyrir sig.
8
Umhverfisatriði
Áður en búnaðinum er fargað
Viðurkenndir fagaðilar verða að sjá um þetta:
Takið innbyggðu hleðslurafhlöðuna úr tækinu!
Til þess skal skrúfa ytra byrðið í sundur og taka
síðan hleðslurafhlöðuna úr.
Fleygið tækinu ekki með heimilissorpi! Skilið
tækinu, aukabúnaði og umbúðum til umhverfis
vænnar endurvinnslu. Fylgið gildandi reglum á
hverjum stað.
Aðeins í ESB: Samkvæmt Evróputilskipunum
um úr sér genginn raf- og rafeindabúnað sem
og rafhlöður og hleðslurafhlöður og innleiðingu
þeirra í landslög verður að flokka bilaðan eða úr
sér genginn rafbúnað, rafhlöður og hleðsluraf
hlöður sérstaklega og skila þeim til umhverfis
vænnar endurvinnslu.
60
Þetta tæki er auðkennt með
tákninu fyrir sérstaka flokkun og
söfnun úr sér gengins raf- og
rafeindabúnaðar (WEEE). Það
þýðir að samkvæmt Evróputilskipun
2012/19/ESB ber að endurvinna tækið eða hluta
það í sundur til þess að draga úr umhverfis
áhrifum. Við kaup á nýjum raf- eða rafeindab
únaði er ýmist hægt að skila tækinu til viður
kenndra söfnunarstöðva eða söluaðila.
Þegar úr sér gengnum eða biluðum hleðslur
afhlöðum er skilað til aðila sem veita þeim
viðtöku (sjá gildandi reglur) verða þær að vera
afhlaðnar og varðar gegn skammhlaupi (t.d.
með því að einangra skautin með límbandi).
Hleðslurafhlöðurnar verða þá endurunnar með
skipulegum hætti.
Upplýsingar varðandi REACh:
www.festool.com/reach
9
Almennar upplýsingar
9.1
Upplýsingar um Bluetooth
Hægt er að tengja tækið við farsíma með Bluet
ooth
. Þegar tækið hefur verið tengt við farsí
®
mann með Bluetooth
hefur verið heimiluð tengist tækið farsímanum
sjálfkrafa þaðan í frá.
Vörumerkið Bluetooth
skráð vörumerki í eigu Bluetooth SIG, Inc. og
eru notuð af TTS Tooltechnic Systems AG &
Co. KG og þar með af Festool samkvæmt leyfi.
®
og örugga tengingin
®
og kennimerkin eru
®